| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| Gullfelgur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=35785  | 
	Page 1 of 2 | 
| Author: | saemi [ Tue 17. Mar 2009 22:41 ] | 
| Post subject: | Gullfelgur | 
Sælir spjallverjar. Ég varð nú bara að setja þetta inn, vegna þess að mér barst til augna (frá honum sjálfum) að einn af okkar spjallverjum væri að panta Rolls Royce á gullfelgum (ásamt E60 M5). Er hægt að keyra á gullfelgum? Er það ekki allt of mjúkur málmur? Er maðurinn ekki að tala um gull-húðaðar felgur og ef svo er, er það til?  | 
	|
| Author: | maxel [ Tue 17. Mar 2009 22:47 ] | 
| Post subject: | Re: Gullfelgur | 
Gull litaðar?  | 
	|
| Author: | saemi [ Tue 17. Mar 2009 22:50 ] | 
| Post subject: | Re: Gullfelgur | 
maxel wrote: Gull litaðar?   Ég vitna í orð hans: GULLFELGUR  | 
	|
| Author: | Djofullinn [ Tue 17. Mar 2009 22:53 ] | 
| Post subject: | Re: Gullfelgur | 
wtf?  | 
	|
| Author: | JonHrafn [ Tue 17. Mar 2009 22:59 ] | 
| Post subject: | Re: Gullfelgur | 
Hreint gull gengur auðvitað aldrei.  | 
	|
| Author: | sh4rk [ Tue 17. Mar 2009 23:07 ] | 
| Post subject: | Re: Gullfelgur | 
hreint gull er of þungt í svona  | 
	|
| Author: | Djofullinn [ Tue 17. Mar 2009 23:08 ] | 
| Post subject: | Re: Gullfelgur | 
Hvern ertu annars að tala um?  | 
	|
| Author: | Aron Fridrik [ Tue 17. Mar 2009 23:15 ] | 
| Post subject: | Re: Gullfelgur | 
burt séð frá því að það sé þungt þá er hægt að hnoða gull með höndunum  | 
	|
| Author: | crashed [ Tue 17. Mar 2009 23:19 ] | 
| Post subject: | Re: Gullfelgur | 
hva bara kostur þá er hægt að gera auðveldlega við þær hehe     
		
		 | 
	|
| Author: | arnibjorn [ Tue 17. Mar 2009 23:21 ] | 
| Post subject: | Re: Gullfelgur | 
Ég skil ekki þennan þráð.  | 
	|
| Author: | Djofullinn [ Tue 17. Mar 2009 23:22 ] | 
| Post subject: | Re: Gullfelgur | 
arnibjorn wrote: Ég skil ekki þennan þráð. Sama hér. Mér líður eins og ég hafi misst af einhverju  | 
	|
| Author: | saemi [ Wed 18. Mar 2009 00:10 ] | 
| Post subject: | Re: Gullfelgur | 
Djofullinn wrote: arnibjorn wrote: Ég skil ekki þennan þráð. Sama hér. Mér líður eins og ég hafi misst af einhverju Ekki spyrja mig. Þetta er það sem ég fékk frá viðkomandi: xxxxx wrote: - höfum líklegast báðir annað betra að gera (sérstaklega ég þar sem ég þarf að panta nýjan e60 m5 og RR á gullfelgum, spaaaaaði!  Ég er nú ekki alveg að segja að ég trúi þessu En ég meina, það var framleiddur AUDI úr silfri fyrir gæja í sandinum, svo hvað veit maður!  | 
	|
| Author: | Aron Andrew [ Wed 18. Mar 2009 00:12 ] | 
| Post subject: | Re: Gullfelgur | 
Ég tippa á s40turbo og kærastann hans  | 
	|
| Author: | saemi [ Wed 18. Mar 2009 00:19 ] | 
| Post subject: | Re: Gullfelgur | 
Aron Andrew wrote: Ég tippa á s40turbo og kærastann hans          Góð tilraun en ekki hann samt  | 
	|
| Author: | Steini B [ Wed 18. Mar 2009 00:25 ] | 
| Post subject: | Re: Gullfelgur | 
Er fólk alveg að missa sig í kreppunni  | 
	|
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|