| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| TGO82 M3 2002 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=35713 |
Page 1 of 3 |
| Author: | Benni Olsari [ Sun 15. Mar 2009 19:13 ] |
| Post subject: | TGO82 M3 2002 |
Langar að vita hvort það sé eitthvað info hér um þennan bíl M3 2002 |
|
| Author: | íbbi_ [ Sun 15. Mar 2009 19:34 ] |
| Post subject: | Re: TGO82 M3 2002 |
hann var tekinn af lánafyrirtæki, hef ekki séð hann síðan. væntanlega falin einhevrstaðar í einhverjum af þessum duldu kjöllurum, eða búið að endurselja |
|
| Author: | Benni Olsari [ Sun 15. Mar 2009 19:58 ] |
| Post subject: | Re: TGO82 M3 2002 |
Nei ekki hann var tekinn af lánafyrirtæki. |
|
| Author: | íbbi_ [ Sun 15. Mar 2009 20:47 ] |
| Post subject: | Re: TGO82 M3 2002 |
jú það held ég alveg öruglega, ég var með hann í láni í smá tíma í haust, og ég vissi af því að þá voru fleyri hundruð þúsund í vanskilum á eftir honum, m.a eftir einhver mishepnuð bílaviðskipti, þetta er/var sérlega fallegur bíll. ég ATH hann í carfax og hann var með pottþétta þjónustusögu, hann kom Brilliant út úr tjékki hjá B&L skyldist mér, fór reyndar í honum alternator, eða væntanlega kolin í þeim meðan ég var á honum. frétti af honum stop á reykjanesbrautini eftir að ég skilaði honum. |
|
| Author: | ömmudriver [ Sun 15. Mar 2009 21:18 ] |
| Post subject: | Re: TGO82 M3 2002 |
íbbi_ wrote: jú það held ég alveg öruglega, ég var með hann í láni í smá tíma í haust, og ég vissi af því að þá voru fleyri hundruð þúsund í vanskilum á eftir honum, m.a eftir einhver mishepnuð bílaviðskipti, þetta er/var sérlega fallegur bíll. ég ATH hann í carfax og hann var með pottþétta þjónustusögu, hann kom Brilliant út úr tjékki hjá B&L skyldist mér, fór reyndar í honum alternator, eða væntanlega kolin í þeim meðan ég var á honum. frétti af honum stop á reykjanesbrautini eftir að ég skilaði honum. Jebb hann stóð á brautinni í smá tíma og svo stóð hann töluvert lengi hérna útí kanti við lögreglustöðina í Keflavík |
|
| Author: | íbbi_ [ Sun 15. Mar 2009 21:22 ] |
| Post subject: | Re: TGO82 M3 2002 |
ég á reyndar ´nóg af myndum af honum.. eins og reyndar flr bílum. m.a EKT58
|
|
| Author: | Grétar G. [ Sun 15. Mar 2009 21:23 ] |
| Post subject: | Re: TGO82 M3 2002 |
Geeeeeeeeðveiki hvað þetta eru flott ! |
|
| Author: | íbbi_ [ Sun 15. Mar 2009 21:31 ] |
| Post subject: | Re: TGO82 M3 2002 |
|
|
| Author: | Kristjan [ Sun 15. Mar 2009 22:22 ] |
| Post subject: | Re: TGO82 M3 2002 |
Geðveikur bíll. Langar í hann. |
|
| Author: | Sezar [ Sun 15. Mar 2009 22:33 ] |
| Post subject: | Re: TGO82 M3 2002 |
Töffarabílar og boddý sem eldist vel |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Sun 15. Mar 2009 22:37 ] |
| Post subject: | Re: TGO82 M3 2002 |
Sezar wrote: Töffarabílar og boddý sem eldist vel Eins og við |
|
| Author: | Sezar [ Sun 15. Mar 2009 22:38 ] |
| Post subject: | Re: TGO82 M3 2002 |
///MR HUNG wrote: Sezar wrote: Töffarabílar og boddý sem eldist vel Eins og við
|
|
| Author: | HK RACING [ Sun 15. Mar 2009 22:41 ] |
| Post subject: | Re: TGO82 M3 2002 |
///MR HUNG wrote: Sezar wrote: Töffarabílar og boddý sem eldist vel Eins og við |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Sun 15. Mar 2009 22:45 ] |
| Post subject: | Re: TGO82 M3 2002 |
HK RACING wrote: ///MR HUNG wrote: Sezar wrote: Töffarabílar og boddý sem eldist vel Eins og við Ekki vera svona abbó Himmi minn |
|
| Author: | Grétar G. [ Sun 15. Mar 2009 22:55 ] |
| Post subject: | Re: TGO82 M3 2002 |
Sezar wrote: Töffarabílar og boddý sem eldist vel Nær næstum með tærnar þar sem E30 hefur hælana |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|