bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Einhver góður í dönsku ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3569 |
Page 1 of 1 |
Author: | O.Johnson [ Mon 01. Dec 2003 23:23 ] |
Post subject: | Einhver góður í dönsku ? |
Eins og flestir vita þá vantar mig nýtt hedd á iX'inn og ég rakst á þetta á ![]() Getur einhver sagt mér hvað er verið að tala um þarna efst ??? Er maður að kaupa glænýtt hedd eða notað og uppgert ??? Hvað er þetta sem á að vera hreynt ??? Einn slappur í dönsku ![]() |
Author: | gstuning [ Mon 01. Dec 2003 23:27 ] |
Post subject: | |
Þetta eru upptekinn hedd frá BMW seld sem ný hedd, frekar dýrt finnst mér, gætir keypt notaða vél frá þeim á aðeins meiri pening, |
Author: | Alpina [ Mon 01. Dec 2003 23:55 ] |
Post subject: | |
Þetta eru upptekin hedd með öllu,,,,,,,,ÖLLU þannig að allir fylgihlutir eru með pakkningar boltar blablabla............ En þetta er 85.000 + VSK 25% ~~~105.000 + að Gamla heddið uppí eða 12.000 í viðbót ![]() ![]() ![]() Þetta kostar GEÐVEIKT mikið nýtt... |
Author: | iar [ Tue 02. Dec 2003 09:09 ] |
Post subject: | Re: Einhver góður í dönsku ? |
O.Johnson wrote: Eins og flestir vita þá vantar mig nýtt hedd á iX'inn
Ég er nú ekki heldur sá allra besti í dönsku en er þessi 325iX kannski nýtilegur í eitthvað, eða amk. eitthvað úr honum? http://nordborg.bmwspecialisten.dk/bile ... /ophug.htm |
Author: | O.Johnson [ Tue 02. Dec 2003 15:59 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Þetta kostar GEÐVEIKT mikið nýtt...
Ég veit að strípað hedd frá bogl kosta um 216.000 kr. Sem er bara geðveiki. Ég er frekar að hugsa um að fá mér svona uppgert hedd. Það ætti að vera eins og nýtt fyrst að það er gert upp af BMW. |
Author: | jens [ Tue 02. Dec 2003 17:20 ] |
Post subject: | |
Gott framtak að deila þessari dönsku síðu með okkur. Það er ekkert smá sem hækt væri að ná í þarna, vélar, leðursæti og fl. Veit einhver hvernig er að flytja svona inn td tollar flutningur og þannig. ![]() |
Author: | Gunni [ Tue 02. Dec 2003 17:27 ] |
Post subject: | |
Þú getur tekið innkaupsverð í íslenskum krónum, lagt flutning við og þá færðu út einhverja tölu og margfaldar hana með 1,5 þá færðu út ca. verðið á dótinu komið í þínar hendur. Svo fer náttlega eftir því hvers eðlis þetta dót er þá gætu tollar og vörugjöld verið minn/meira. |
Author: | O.Johnson [ Tue 02. Dec 2003 21:25 ] |
Post subject: | |
Ég fer bara út og kem með þetta heim í ferðatösku. Heddiða er ekki nema 21 kg með öllu ![]() |
Author: | joiS [ Thu 04. Dec 2003 11:59 ] |
Post subject: | |
'eg er á spáni og skal a,t,h hvort ég finni eitthvað hérna , nóg er til af bimmum hérna á partasölum,, |
Author: | gstuning [ Thu 04. Dec 2003 12:48 ] |
Post subject: | |
Jói reyndu að finna handa mér M3 mælaborð í E30, mig vantar 7000-8000 svæðið |
Author: | joiS [ Fri 12. Dec 2003 14:38 ] |
Post subject: | |
jebbb skoðaða |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |