bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Nýrnaspurning https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3555 |
Page 1 of 1 |
Author: | Jón Ragnar [ Sat 29. Nov 2003 22:03 ] |
Post subject: | Nýrnaspurning |
E34 spurning Hvernig er það, er ekki munur á nýrunum á M5 og venjulegum E34??? |
Author: | morgvin [ Sun 30. Nov 2003 13:05 ] |
Post subject: | |
að ég held, þó svo ég geti ekki verið viss, þá er munur á nýrunum eftir eitthverja árgerð. Allavegana þá er minn með mjög grönn nýru en slatti af "betri" bílum eru með breiðari. |
Author: | Kull [ Sun 30. Nov 2003 14:28 ] |
Post subject: | |
Nei, eftir því sem ég best veit er enginn munur á nýrunum á M5 og venjulegum. En eins og morgvin sagði þá breikkuðu nýrum og húddið breyttist í einhverji árgerð, man ekki nákvæmlega hvenær það var. |
Author: | Djofullinn [ Sun 30. Nov 2003 14:30 ] |
Post subject: | |
Held að V8 bílarnir hafi bara verið með breiðari nýru |
Author: | Gunni [ Sun 30. Nov 2003 15:57 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Held að V8 bílarnir hafi bara verið með breiðari nýru
Ég held líka að það hafi verið þannig. |
Author: | íbbi_ [ Sun 30. Nov 2003 16:39 ] |
Post subject: | |
minnir að v8 bílarnir hafi haft breiðara grill, en 95árgerðinar hafi allar týpur haft breitt grill |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 30. Nov 2003 17:41 ] |
Post subject: | |
sá um daginn í einhverju togear videoi, þá voru þeir á 88 M5 or some og hann var með breið nýru, langar í svona huge nýru ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sun 30. Nov 2003 19:01 ] |
Post subject: | |
breiðu nyrun finnst mer mun fallegri |
Author: | Schulii [ Sun 30. Nov 2003 20:11 ] |
Post subject: | |
ég veit ekki með M5 en allavega þá breikka nýrun eftir því sem maður hefur fleiri cylindra, nema að það er ekki munur á 4 cyl og 6 cyl í 5 línunni. Ég er t.d. með breiðari nýru á mínum 730i V8 heldur en 730i straight 6 |
Author: | Jss [ Sun 30. Nov 2003 23:04 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Held að V8 bílarnir hafi bara verið með breiðari nýru
V8 bílarnir hafa breiðari nýru en finnst einhvern veginn að það séu fleiri undantekningar frá þessu ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |