Það er misjafnt. Getur fengið kitt sem eru bara hringirnir sjálfir og þú mausar þetta sjálfur í ljósin. Hef séð það á ebay fyrir $80 dollara eða svo..
Síðan geturru keypt alveg complett aftermarket ljós með Angel eyes á ebay. Hérna er t.d. eitt uppboð.
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=2445684973&category=6763
Síðan er einnig hægt að kaupa Original Hella ljós með angel eyes en þau eru dýrari.
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=2444443146&category=33710
Vona að þetta hjálpi þér eitthvað.