| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| BMW X5 M og X6 M https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=35490  | 
	Page 1 of 1 | 
| Author: | KFC [ Thu 05. Mar 2009 22:19 ] | 
| Post subject: | BMW X5 M og X6 M | 
Jæja nú eru vara um 30 dagar þangað til að þeir verða frumsýndir  | 
	|
| Author: | HAMAR [ Fri 06. Mar 2009 09:35 ] | 
| Post subject: | Re: BMW X5 M og X6 M | 
Maður bíður spenntur. Ætli X5-inn verði meira ''M'' en 4.6 og 4.8 bílarnir voru ? Þessi 2008 X5 er 4.8 með M-pakka, spurning hvernig alvöru X5 M verður.  
		
		 | 
	|
| Author: | arnibjorn [ Fri 06. Mar 2009 09:42 ] | 
| Post subject: | Re: BMW X5 M og X6 M | 
Skrítinn X5 sem þú póstaðir Hamar  | 
	|
| Author: | Jón Ragnar [ Fri 06. Mar 2009 10:16 ] | 
| Post subject: | Re: BMW X5 M og X6 M | 
X5 sem mig langar í!!!  | 
	|
| Author: | dabbiso0 [ Fri 06. Mar 2009 11:08 ] | 
| Post subject: | Re: BMW X5 M og X6 M | 
Autoblog.com voru að koma með grein um þetta http://www.autoblog.com/2009/03/05/bmw-x5-m-and-x6-m-get-official-teaser-site-source-code-reveals/ Herna er teaser siðan http://www.bmw.com/com/en/general/nextchapter/index.html 550höhö.. það er ekkert litið  | 
	|
| Author: | Hreiðar [ Fri 06. Mar 2009 12:23 ] | 
| Post subject: | Re: BMW X5 M og X6 M | 
Vóó EKKI vissi ég af ÞESSU!  | 
	|
| Author: | Zatz [ Fri 06. Mar 2009 14:24 ] | 
| Post subject: | Re: BMW X5 M og X6 M | 
aaah!  | 
	|
| Author: | Angelic0- [ Mon 09. Mar 2009 20:30 ] | 
| Post subject: | Re: BMW X5 M og X6 M | 
uuu V8 Twin Turbo.... ? Ég veit að M er all NA... en bíddu.... Next Chapter  | 
	|
| Author: | ömmudriver [ Mon 09. Mar 2009 20:39 ] | 
| Post subject: | Re: BMW X5 M og X6 M | 
Angelic0- wrote: uuu V8 Twin Turbo.... ? Ég veit að M er all NA... en bíddu.... Next Chapter Mér líður einmitt þannig Viktor, að þessir bræður verði með F.I. vélar.  | 
	|
| Author: | slapi [ Mon 09. Mar 2009 20:42 ] | 
| Post subject: | Re: BMW X5 M og X6 M | 
Það versta í þessu er að við á skerinu fáum væntanlega ekki að sjá þetta fyrr en seint og síðar meir. Sama með F01 og F02  | 
	|
| Author: | Angelic0- [ Mon 09. Mar 2009 20:44 ] | 
| Post subject: | Re: BMW X5 M og X6 M | 
Ég veit nú um mann sem að býr hinumegin við sjóinn sem að er sennilega að flytja heim með svartan F01, en við sjáum ekki umboðsbíl strax....  | 
	|
| Author: | ömmudriver [ Mon 09. Mar 2009 20:52 ] | 
| Post subject: | Re: BMW X5 M og X6 M | 
F01  
		
		 | 
	|
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|