bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Nýr þristur með V8 4.5 lítra? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3529 |
Page 1 of 1 |
Author: | bebecar [ Thu 27. Nov 2003 13:50 ] |
Post subject: | Nýr þristur með V8 4.5 lítra? |
Ég sá þetta í bílablaði Moggans í gær, þar segir að næsti þristu (flaggskipið) verði fáanlegt með 4.5 lítra V8 vél - það ætti nú að duga til að drepa í samkeppninni. Hvernig ætli næsta kynslóð af Hartge og Alpina bílum verði þá? Hefur einhver heyrt þetta víðar, mér finnst þetta hljóma dálítið hæpið þó þristurinn fari stækkandi, svo verður M bíllinn líklega M4, sem gefur til kynna að M6 muni líka líta dagsins ljós... |
Author: | Haffi [ Thu 27. Nov 2003 13:51 ] |
Post subject: | |
hmmm það eru nú þegar til V8 4.6 lítra þristar..... en jE! mér líst vel á þetta! |
Author: | Jss [ Thu 27. Nov 2003 14:05 ] |
Post subject: | |
Líst vel á þetta, á eftir að grennslast fyrir um þetta (spurning hvort maður megi þá nokkuð segja ![]() |
Author: | fart [ Thu 27. Nov 2003 14:27 ] |
Post subject: | |
þetta er orðið svo funky eitthvað. T.d. man ég eftir því þegar E39 M5-an fór á götuna (þessi blái). Þá kostaði hann minnir mig einhverjar 10.8 millur. Í dag kostar hann rétt um 11 millur. Annað.. þristurinn er orðin svo stór og ég tala nú ekki um þegar M4 kemur (M útgáfa af þristi) með V8 and shit.. hver kemur þá til með að þurfa Ultra stóran M5 með V10, þ.e. erum við ekki farin út fyrir öll velsæmismörk í funfactor v.s. stærð. |
Author: | Jss [ Thu 27. Nov 2003 14:30 ] |
Post subject: | |
fart wrote: þetta er orðið svo funky eitthvað.
T.d. man ég eftir því þegar E39 M5-an fór á götuna (þessi blái). Þá kostaði hann minnir mig einhverjar 10.8 millur. Í dag kostar hann rétt um 11 millur. Annað.. þristurinn er orðin svo stór og ég tala nú ekki um þegar M4 kemur (M útgáfa af þristi) með V8 and shit.. hver kemur þá til með að þurfa Ultra stóran M5 með V10, þ.e. erum við ekki farin út fyrir öll velsæmismörk í funfactor v.s. stærð. The more the merrier ![]() Því fleiri hestöfl því meira gaman ![]() |
Author: | Moni [ Thu 27. Nov 2003 14:50 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: fart wrote: þetta er orðið svo funky eitthvað. T.d. man ég eftir því þegar E39 M5-an fór á götuna (þessi blái). Þá kostaði hann minnir mig einhverjar 10.8 millur. Í dag kostar hann rétt um 11 millur. Annað.. þristurinn er orðin svo stór og ég tala nú ekki um þegar M4 kemur (M útgáfa af þristi) með V8 and shit.. hver kemur þá til með að þurfa Ultra stóran M5 með V10, þ.e. erum við ekki farin út fyrir öll velsæmismörk í funfactor v.s. stærð. The more the merrier ;) Því fleiri hestöfl því meira gaman ![]() Því stærri bíll og stærri og öflugri vél því flottara..! Þó svo að litlir og öflugir séu líka cool ![]() |
Author: | bebecar [ Thu 27. Nov 2003 15:09 ] |
Post subject: | |
Back to Basics segi ég! Ég vil sjá M2 sem verður með 240-260 hestafla 2-2.5 lítra vél og últra léttur. Lítinn nettan bíl sem KICKS ASS eins og gömlu gerðu! |
Author: | Jss [ Thu 27. Nov 2003 15:11 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Back to Basics segi ég! Ég vil sjá M2 sem verður með 240-260 hestafla 2-2.5 lítra vél og últra léttur. Lítinn nettan bíl sem KICKS ASS eins og gömlu gerðu!
Og jafnvel talað um 4 cyl. valvetronic ![]() ![]() Þetta er einmitt bíll sem ég er mjög spenntur fyrir, vissi skoðun þína á þessu og var í raun að fiska eftir commenti þínu á þennan bíl, þ.e. M2. Líka mjög flottur að sjá á fyrstu myndum sem ég sá (hugmyndabíllinn) |
Author: | bebecar [ Thu 27. Nov 2003 15:12 ] |
Post subject: | |
Ég fylgist mjög stíft með þessu, þetta er eini nýji bílinn fyrir utan Mazda RX-8 sem kveikir virkilega í mér. |
Author: | bjahja [ Thu 27. Nov 2003 17:52 ] |
Post subject: | |
Já ég las þetta líka, 345 jesús hvað þeta lítur skringilega út ![]() En bílar eru alltaf að stækka en það koma alltaf nýjar línur inn (1línan) þannig að það jafnar þetta út. Ég er sáttur ![]() ![]() |
Author: | Logi [ Thu 27. Nov 2003 18:29 ] |
Post subject: | |
Þá erum við að tala um 333hö V8 vélina.... Það er nú ansi nálægt M3 vélinni í dag! Fær þá nýr M3 V8 vélina úr E39 M5? |
Author: | Haffi [ Thu 27. Nov 2003 19:08 ] |
Post subject: | |
ammz |
Author: | Jss [ Thu 27. Nov 2003 19:56 ] |
Post subject: | |
E34 M5 wrote: Þá erum við að tala um 333hö V8 vélina.... Það er nú ansi nálægt M3 vélinni í dag!
Fær þá nýr M3 V8 vélina úr E39 M5? Cast iron I6 vélin í E46 M3 er einmitt mjög svipuð ál V8 vélinni í E39 M5 ![]() |
Author: | hlynurst [ Thu 27. Nov 2003 23:55 ] |
Post subject: | |
Ég var að skoða þessar myndir af næsta þrist og mér finnst þessi bíll vera verulega flottur. Fyrir utan þessa blessaða touring útgáfu sem er gjörsamlega misheppnuð. Þá er það bara spurning hvort að maður skelli sér ekki á 345! ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |