bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
323i https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3525 |
Page 1 of 3 |
Author: | jens [ Wed 26. Nov 2003 21:06 ] |
Post subject: | 323i |
Var að spá. Er til eitthvað af 323i E30 bílnum annað hvort 2 dyra eða 4 dyra. Sé ekkert af þessum bílum lengur. Alltaf svolítill sjarmi yfir þessari typu... ![]() |
Author: | arnib [ Wed 26. Nov 2003 21:07 ] |
Post subject: | |
Skelltu þér á 4D 325i sem er til sölu uppá höfða! ![]() Fínn bíll! |
Author: | jens [ Wed 26. Nov 2003 21:10 ] |
Post subject: | |
já. smá lýsing takk. ár,litur.aukabúnaður.verð. ![]() |
Author: | jens [ Wed 26. Nov 2003 21:12 ] |
Post subject: | |
Manstu hvaða sala þetta er... Er E30 fíkill... |
Author: | arnib [ Wed 26. Nov 2003 21:23 ] |
Post subject: | |
Hérna er hann ![]() Þetta er ágætis tæki, ég og óskar (oskard) prufukeyrðum hann einu sinni og vorum alveg temmilega sáttir við hann. Hann er líka 4 dyra eins og þú vilt ![]() |
Author: | Bjarki [ Wed 26. Nov 2003 22:20 ] |
Post subject: | |
Hvað haldiði að svona 325i bíll fari á? Ásett 290þús |
Author: | GHR [ Wed 26. Nov 2003 22:37 ] |
Post subject: | |
Ég myndi allavega ekki borga yfir 130þús ![]() Ég fékk nú minn 325i á 115þús og hann var kittaður og ekinn miklu minna!!! |
Author: | Gunni [ Wed 26. Nov 2003 22:58 ] |
Post subject: | |
GHR wrote: Ég myndi allavega ekki borga yfir 130þús
![]() Ég fékk nú minn 325i á 115þús og hann var kittaður og ekinn miklu minna!!! Hann er nú líka ónýtur í dag ![]() |
Author: | jens [ Wed 26. Nov 2003 23:03 ] |
Post subject: | |
4 dyra er hann eins og ég vill ![]() Bæði of dýr og ekki neitt við hann. Gæti samt verið ágætis bíll en vantar allt "look" á hann, og það er svo mikill peningur að fara að breyta honum. ![]() |
Author: | Wolf [ Wed 26. Nov 2003 23:17 ] |
Post subject: | ... |
Maður er einmitt búinn að vera pæla soldið í þessum bíl, reyndar setti eigandinn á hann 230k á bilakassa, En veit einhver eitthvað um hann? Er eitthvað búið að kíkja í vélina í honum? Hann er náttlega kominn í 250 á mæli... |
Author: | GHR [ Wed 26. Nov 2003 23:19 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: GHR wrote: Ég myndi allavega ekki borga yfir 130þús ![]() Ég fékk nú minn 325i á 115þús og hann var kittaður og ekinn miklu minna!!! Hann er nú líka ónýtur í dag ![]() Jább sumir þjasnast of mikið á bílum ![]() En ónýtur er kannski ekki rétta orðið.... Heldur er vélin úrbrædd ![]() |
Author: | jens [ Wed 26. Nov 2003 23:26 ] |
Post subject: | |
Fann einn SVAKALEGAN ???. Kanski spoilerinn sé aðeins og mikið. ![]() http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... AMLEIDANDI |
Author: | Benzari [ Wed 26. Nov 2003 23:29 ] |
Post subject: | |
Sá þennann snemma í sumar á þessari sölu, fékk æluna uppí háls útaf þessum spoiler en leit annras sæmilega út. |
Author: | jens [ Thu 27. Nov 2003 04:16 ] |
Post subject: | |
já spoilerinn á þristinum er ![]() en þetta http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... W&GERD=850 er það eitthvað að virka... |
Author: | bebecar [ Thu 27. Nov 2003 08:45 ] |
Post subject: | |
Þessi 323i væri bara virkilega flottur ef spoilerinn og brettakrómlistarnir væru teknir af... Mjög flott framsvunta. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |