bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vetrar bíll Mínn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3515 |
Page 1 of 1 |
Author: | Tommi Camaro [ Tue 25. Nov 2003 23:57 ] |
Post subject: | Vetrar bíll Mínn |
Jæja hérna kemur smá umræða um hvaða vetrar bíll maður nota þegar maður tímir ekki að nota bmwinn . persónulega þá verð ég á corrola 98 1300 og síðan almera 98 1400 En síðan var ég að kaupa mér leik tæki dauðans til að nota í snjóinn ætla að sjóða afturdrifið í honum og hann er skoðaður 04 ![]() kikið á hann. |
Author: | Jss [ Wed 26. Nov 2003 00:02 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() |
Author: | bjahja [ Wed 26. Nov 2003 00:02 ] |
Post subject: | |
Það eru engar smá fjárhæðir.......7000 kallar ![]() En til hamingju með bílinn, drusla dauðans ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Wed 26. Nov 2003 00:10 ] |
Post subject: | ehh |
ætla nú ekki að nota þetta mikið en það verður veisla að ralla þessu hafravatnsleiðinna ![]() ![]() |
Author: | Raggi M5 [ Wed 26. Nov 2003 09:39 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Það eru engar smá fjárhæðir.......7000 kallar
![]() En til hamingju með bílinn, drusla dauðans ![]() Þetta verður drusla mánaðarins, ég hefði sko borgað 7k fyrir þetta! ![]() |
Author: | Bjarkih [ Wed 26. Nov 2003 21:45 ] |
Post subject: | |
Er nokkuð bílstjórahliðinn á honum tjónuð? Nágrani minn var á bíl sem eyðilagðist um daginn þegar það var keyrt í hliðina á honum hérna á Akureyri. |
Author: | Jss [ Wed 26. Nov 2003 21:53 ] |
Post subject: | |
Bjarkih wrote: Er nokkuð bílstjórahliðinn á honum tjónuð? Nágrani minn var á bíl sem eyðilagðist um daginn þegar það var keyrt í hliðina á honum hérna á Akureyri.
Mér sýndist það á myndunum en er ekki viss getur tékkað á því, í gegnum linkinn efst á síðunni |
Author: | Bjarkih [ Wed 26. Nov 2003 23:12 ] |
Post subject: | |
jújú þetta er hann. Gremjulegt fyrir kallin, hann er búinn að liggja undir bílnum fleiri fleir daga í fyrra og í sumar til að koma honum í gegnum skoðun og svo kemur einhver í fyrstu hálku og keyrir á hann ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |