bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 23:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vetrar bíll Mínn
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 23:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Jæja hérna kemur smá umræða um hvaða vetrar bíll maður nota þegar maður tímir ekki að nota bmwinn
.
persónulega þá verð ég á
corrola 98 1300
og síðan almera 98 1400
En síðan var ég að kaupa mér leik tæki dauðans til að nota í snjóinn ætla að sjóða afturdrifið í honum og hann er skoðaður 04
:twisted: http://www.sjova.is/auctions.asp?Auctio ... =4&cat=139
kikið á hann.

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2003 00:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
:shock: Soldið sérstakt "leiktæki" :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2003 00:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það eru engar smá fjárhæðir.......7000 kallar :lol:
En til hamingju með bílinn, drusla dauðans :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ehh
PostPosted: Wed 26. Nov 2003 00:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
ætla nú ekki að nota þetta mikið en það verður veisla að ralla þessu hafravatnsleiðinna :twisted: :twisted:

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2003 09:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
bjahja wrote:
Það eru engar smá fjárhæðir.......7000 kallar :lol:
En til hamingju með bílinn, drusla dauðans :wink:


Þetta verður drusla mánaðarins, ég hefði sko borgað 7k fyrir þetta! :D

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2003 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Er nokkuð bílstjórahliðinn á honum tjónuð? Nágrani minn var á bíl sem eyðilagðist um daginn þegar það var keyrt í hliðina á honum hérna á Akureyri.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2003 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Bjarkih wrote:
Er nokkuð bílstjórahliðinn á honum tjónuð? Nágrani minn var á bíl sem eyðilagðist um daginn þegar það var keyrt í hliðina á honum hérna á Akureyri.


Mér sýndist það á myndunum en er ekki viss getur tékkað á því, í gegnum linkinn efst á síðunni

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2003 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
jújú þetta er hann. Gremjulegt fyrir kallin, hann er búinn að liggja undir bílnum fleiri fleir daga í fyrra og í sumar til að koma honum í gegnum skoðun og svo kemur einhver í fyrstu hálku og keyrir á hann :roll: . En hann fékk þó skárri bíl í staðin (svona þannig séð), 91 og eitthvað módel af rollu

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group