bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Innflutningur á dekkjum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=350
Page 1 of 1

Author:  Guest [ Thu 21. Nov 2002 14:15 ]
Post subject:  Innflutningur á dekkjum

Hefur einhver prófað að flytja inn dekk, 1-2 sett, frá USA/Evrópu? Veit einhver hvaða gjöld koma á þess konar innflutning?

Author:  gstuning [ Thu 21. Nov 2002 14:52 ]
Post subject: 

Sko,


tollurinn er 15%
ef þetta er framleidd annars staðar enn í EB þá er auka 7,5%
svo 24,5% ofan á það allt,

ekki góðar fréttir það.
það reiknast líka skattur á flutninginn!!!!

Author:  Bjarki [ Thu 21. Nov 2002 16:30 ]
Post subject: 

Verð á 16" dekkjum á Íslandi er RUGL! Mig vantar gang af 225/55R16 og ég talaði við nokkra dekkjasala í vor og þessi verð hjá þeim eru þannig að maður reddar þessu bara á annan hátt.
Fann þess síðu í Þýskalandi:
http://www.sicherbestellen.de/reifendirekt/start.html
Gefur ágæta nálgun á það hvað þetta kostar þarna úti, einnig mjög gott úrval. Þarna ætla ég að kaupa dekk og ekki að borga toll né VSK!!
Fuck the system :evil:

Author:  gstuning [ Fri 22. Nov 2002 00:14 ]
Post subject: 

Ok,

hvernig ætlar þú að ekki borga toll eða VSK??

Hlutir komast ekki einu sinni af höfninni nema vera búið að borga fyrir

Author:  Bjarki [ Fri 22. Nov 2002 00:31 ]
Post subject: 

Ætla að fara út til Evrópu í sumar með Norrænu og kaupa dekk þar. Þeir spá ekkert í því hvað maður er með í bílunum svo framalega að maður sé ekki með illa lyktandi dóp :D
Kom heim í hittifyrra með gang af dekkjum og það var ekkert mál.
Mig vantar náttúrlega bara einn gang af þessu.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/