bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
'94 > '97 Optik ??? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3493 |
Page 1 of 3 |
Author: | BMWaff [ Mon 24. Nov 2003 14:38 ] |
Post subject: | '94 > '97 Optik ??? |
'94 árgerð sem er '97 Optik? Vitiði eða getiði ímyndað ykkur hvað það væri helst sem væri úr '97? Hvað er það svona yfirleitt? |
Author: | Moni [ Mon 24. Nov 2003 15:08 ] |
Post subject: | |
Það er smá breyting á þeim útlitslega... allavega nýrun og framstuðarinn minnir mig... Er annars ekki verið að tala um það? |
Author: | hlynurst [ Mon 24. Nov 2003 15:14 ] |
Post subject: | |
Og ekki má gleyma litla stefnuljósinu á hliðinni. ![]() |
Author: | BMWaff [ Mon 24. Nov 2003 16:55 ] |
Post subject: | |
Já ég veit ekki, það er allavega ekki stefnuljós á hliðunnum... Þetta er reyndar M3 þannig að það er náttla M3 kit... ??? hmmm...? |
Author: | hlynurst [ Mon 24. Nov 2003 17:15 ] |
Post subject: | |
Ekki stefnuljós á hliðunum? Humm.... hélt að allir E36 væru með svoleiðis. Nema nátturulega að þessi er búinn að taka þau í burtu og sparsla í gatið... Hvaða bíl ertu að skoða á mobile? ![]() |
Author: | hlynurst [ Mon 24. Nov 2003 17:18 ] |
Post subject: | |
Heyrðu... ég sé þetta núna. Engin stefnuljós! ![]() http://www.mobile.de/SIDpYgT8DJ8kW7eheM1U0IzRA-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1069697752A1LsearchPublicCCarX-t-vctpLtt~BmPA1A1B20B36q-t-vMkMoRDSm_xrdsO~BSRA6D3500Bm3D1994BM3A0D1994A0/cgi-bin/da.pl?bereich=pkw&id=11111111129059339&top=15& |
Author: | bjahja [ Mon 24. Nov 2003 17:53 ] |
Post subject: | |
Fyrstu árin (2 held ég) sem E36 var gerður þá voru engin stefnuljós á hliðunum. Síðan voru sett stefnuljós með svörtum listum. 97 faceliftið (10 ´96) þá voru sett ný breiðari nýru, ný stefnuljós sem var ekkert plast á og ljós undir mælaborðið. |
Author: | moog [ Mon 24. Nov 2003 17:56 ] |
Post subject: | |
Eru hliðarstefnuljósin ekki bara valbúnaður??? Hef séð hinar og þessar árgerðir með þeim og án þeirra. Er samt ekki expert í þessu. |
Author: | BMWaff [ Mon 24. Nov 2003 18:02 ] |
Post subject: | |
var það ekki 96 sem "nýja" týpan af e36 kom (digat miðstöð og fl..) og þá voru stefnuljós á hliðunum? annars eru margir sem taka þau af...Annars hef ég ekkert heldur spáð mikið í þessu... Og hynurst > Einn fljótur að finna bílinn... ![]() |
Author: | hlynurst [ Mon 24. Nov 2003 18:29 ] |
Post subject: | |
Maður er reglulega að skoða þessa M3 bíla... ![]() |
Author: | Haffi [ Mon 24. Nov 2003 18:30 ] |
Post subject: | |
shiiiiiiiiiiiiiii' ég er reglulega að skoða Alpinurnar bara ![]() |
Author: | GHR [ Mon 24. Nov 2003 18:44 ] |
Post subject: | |
Ótrulega fallegur þristurinn þarna fyrir ofan!!!!!! Geðveikur litur og geðveeeeeeeik sæti |
Author: | BMW 323I [ Mon 24. Nov 2003 21:24 ] |
Post subject: | |
GHR wrote: Ótrulega fallegur þristurinn þarna fyrir ofan!!!!!!
Geðveikur litur og geðveeeeeeeik sæti tek alveg undir það þessi er helvíti fallegur |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 24. Nov 2003 21:51 ] |
Post subject: | |
mjög svo, vildi að ég ætti cash ![]() |
Author: | BMWaff [ Mon 24. Nov 2003 22:14 ] |
Post subject: | |
Amm gegt flottur litur mar Daytona-Violet or sum ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |