| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| Viðgerðir á bílum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=34929  | 
	Page 1 of 3 | 
| Author: | Jónki 320i ´84 [ Wed 11. Feb 2009 21:35 ] | 
| Post subject: | Viðgerðir á bílum | 
Sælir, Er loksins kominn með nýtt húsnæði, þannig að núna get ég tekið að mér viðgerðir á fullu aftur. Ég er menntaður bifvélavirki og er að vinna í greininni og búinn að gera í nokkur ár. Hafið samband í síma 697-9021 eða Pm  | 
	|
| Author: | Alpina [ Wed 11. Feb 2009 23:24 ] | 
| Post subject: | |
ertu að hætta hjá B&L  | 
	|
| Author: | finnbogi [ Thu 12. Feb 2009 00:18 ] | 
| Post subject: | |
solid  | 
	|
| Author: | arnibjorn [ Thu 12. Feb 2009 00:21 ] | 
| Post subject: | |
Jónki er BARA fær. Mæli með honum  | 
	|
| Author: | finnbogi [ Thu 12. Feb 2009 00:35 ] | 
| Post subject: | |
já jónki er öflugur bifvélavirki mæli með kappanum  | 
	|
| Author: | Axel Jóhann [ Thu 12. Feb 2009 00:44 ] | 
| Post subject: | |
[quote="finnbogi"]ég veit ekki með skoðun hanns en ég persónulega hef ekki áhuga á að vinna þar sem fólk getur bara verið að glápa á mann við að gera við bílana Það er alveg satt, ÓÞOLANDI, þegar bara einhver Jón útí bæ stendur yfir manni meðan maður gerir við bílinn og segir hvernig hann myndi gera þetta.  | 
	|
| Author: | Jónki 320i ´84 [ Thu 12. Feb 2009 00:56 ] | 
| Post subject: | |
Nei ég er ekki að hætta að vinna í minni daglegu vinnu. En endilega ekki vera að ræða um vinnustað minn í þessum þræði, er víst voða issue fyrir eigendur fyrirtækisins. Þannig að ég bið ykkur um að breyta þessum innleggjum ykkar. Þakka góð orð í minn garð. Takk kærlega. Kveðja....  | 
	|
| Author: | Brooke` [ Thu 12. Feb 2009 01:26 ] | 
| Post subject: | |
Þú ert svo duglegur;o)  | 
	|
| Author: | Hlynur___ [ Thu 12. Feb 2009 11:47 ] | 
| Post subject: | ... | 
sæll, smá forvitni hér, hvað tekurðu á tímann ?  | 
	|
| Author: | Gummco [ Thu 12. Feb 2009 15:40 ] | 
| Post subject: | Re: ... | 
Hlynur___ wrote: sæll, smá forvitni hér, hvað tekurðu á tímann ? Vonandi ekki það sama og Catalina og co  á völlunum í Hafnarfirði  | 
	|
| Author: | Jónki 320i ´84 [ Thu 12. Feb 2009 18:03 ] | 
| Post subject: | Re: ... | 
Hlynur___ wrote: sæll, smá forvitni hér, hvað tekurðu á tímann ? 
Geri í flestum tilfellum bara tilboð í verk. En annars er ég að taka 5000kr á tímann ef verkinu er þannig háttað.  | 
	|
| Author: | Alpina [ Thu 12. Feb 2009 18:08 ] | 
| Post subject: | Re: ... | 
Jónki 320i ´84 wrote: Hlynur___ wrote: sæll, smá forvitni hér, hvað tekurðu á tímann ? Geri í flestum tilfellum bara tilboð í verk. En annars er ég að taka 5000kr á tímann ef verkinu er þannig háttað.  | 
	|
| Author: | Jónki 320i ´84 [ Thu 12. Feb 2009 18:13 ] | 
| Post subject: | Re: ... | 
Alpina wrote: Jónki 320i ´84 wrote: Hlynur___ wrote: sæll, smá forvitni hér, hvað tekurðu á tímann ? Geri í flestum tilfellum bara tilboð í verk. En annars er ég að taka 5000kr á tímann ef verkinu er þannig háttað. Sveinbjörn, flest verkstæði í dag taka yfir 10.000kr á tímann. En eins og ég sagði þá er mjög sjaldgæft að ég vinni verk í tímavinnu, oftast nær er um tilboð að ræða.  | 
	|
| Author: | Alpina [ Thu 12. Feb 2009 18:15 ] | 
| Post subject: | Re: ... | 
Jónki 320i ´84 wrote: Sveinbjörn, flest verkstæði í dag taka yfir 10.000kr á tímann. En eins og ég sagði þá er mjög sjaldgæft að ég vinni verk í tímavinnu, oftast nær er um tilboð að ræða. Jebb...... og ein helgi er easy 100.000  | 
	|
| Author: | Astijons [ Thu 12. Feb 2009 18:18 ] | 
| Post subject: | |
ég var að láta laga jeppann minn og hann tók 6000 kall á timann svo...  | 
	|
| Page 1 of 3 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|