| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW 318is í laugardal https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=34895 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Maddi.. [ Tue 10. Feb 2009 17:35 ] |
| Post subject: | BMW 318is í laugardal |
Það er einn þannig bíll sem stendur fyrir utan hús í laugardalnum, með númerið LH035. Þekkir einhver til bílsins eða eigandans? |
|
| Author: | Aron Andrew [ Tue 10. Feb 2009 17:42 ] |
| Post subject: | |
Er þetta ekki bíllinn hans Tona í turbocrew. Hvað ertu að spá? |
|
| Author: | Mánisnær [ Tue 10. Feb 2009 18:22 ] |
| Post subject: | |
Mynd? |
|
| Author: | Maddi.. [ Tue 10. Feb 2009 19:28 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Er þetta ekki bíllinn hans Tona í turbocrew. Hvað ertu að spá?
Langaði að sjá hvort hann væri til sölu... maður reynir hvað maður getur að finna decent E36 Coupe þessa dagana, gengur ekki of vel. |
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 11. Feb 2009 00:53 ] |
| Post subject: | |
Maddi.. wrote: Aron Andrew wrote: Er þetta ekki bíllinn hans Tona í turbocrew. Hvað ertu að spá? Langaði að sjá hvort hann væri til sölu... maður reynir hvað maður getur að finna decent E36 Coupe þessa dagana, gengur ekki of vel. þeir eru nú samt alveg nokkrir til sölu m.a hérna á spjallinu |
|
| Author: | Maddi.. [ Wed 11. Feb 2009 01:23 ] |
| Post subject: | |
Hélt það væru bara tveir á sölu hérna, annar er 323 silfraður sem er hættur við sölu í bili var það ekki? Hann er líka nokkrum þúsundköllum fyrir ofan budgetið. Og svo er annar 318is sem er á Egilsstöðum sem ég ætlaði að kaupa en hætti við. |
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 11. Feb 2009 01:29 ] |
| Post subject: | |
hvað um gula 318is bílin, Mtech, fylgir 325 bíll til að nota kramið úr með, á 400k e-h álíka, |
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 11. Feb 2009 01:30 ] |
| Post subject: | |
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=34513 |
|
| Author: | birkire [ Wed 11. Feb 2009 01:31 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=34513
haha seldir ! jón ragnar keypti í síðustu viku |
|
| Author: | Maddi.. [ Wed 11. Feb 2009 01:32 ] |
| Post subject: | |
Já var aðeins of seinn í þennan, hann er seldur. |
|
| Author: | birkire [ Wed 11. Feb 2009 01:35 ] |
| Post subject: | |
Maddi seldu bara fleiri gítara og finndu eigandann að þessum http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... hlight=e36 |
|
| Author: | Elnino [ Wed 11. Feb 2009 01:38 ] |
| Post subject: | |
birkire wrote: Maddi seldu bara fleiri gítara og finndu eigandann að þessum
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... hlight=e36 þessi er bara fallegur langar í svona felgur undir minn |
|
| Author: | Maddi.. [ Wed 11. Feb 2009 01:39 ] |
| Post subject: | |
Já vá þessi er klikkaður... Alveg game í að hætta í bandinu fyrir þennan og selja græjurnar. |
|
| Author: | rufuz [ Sat 14. Feb 2009 17:54 ] |
| Post subject: | Re: BMW 318is í laugardal |
Maddi.. wrote: Það er einn þannig bíll sem stendur fyrir utan hús í laugardalnum, með númerið LH035.
Þekkir einhver til bílsins eða eigandans? Þetta er bíllinn minn og í augnablikinu er hann ekki til sölu, enda þarf að lappa svolítið rækilega upp á útlitið á honum áður en hann verður almennilega söluhæfur. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|