bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Spyrnti við Touareg... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3483 |
Page 1 of 1 |
Author: | saemi [ Sun 23. Nov 2003 17:07 ] |
Post subject: | Spyrnti við Touareg... |
Mjæja, minns var að keyra Miklubrautina í gær, og þá kom þessi fína frú í nýja Touareg-inum sínum og var bara nokkuð frísk á gjöfinni. Mar var nú hálfhræddur um að þetta væri eitthvað tæki sem hún var á, tvöfalt púst og allez. En þetta var greinilega ekki Diesel bíllinn, heldur ábyggilega V6 græja. Hún var fyrir framan mig á ljósum og til gamans stóð ég bílinn minn (E38 740i 4.0) á eftir henni. Ég sótti strax á og hún var bara fyrir mér fína frúin. Ég lenti svona fyrir aftan hana 3svar í röð, sló alltaf bara af þegar maður var búinn að sýna hver hefði vinningin ![]() Er til einhver Diesel græja hérna? Var þessi sýningarbíll seldur hér á landi? |
Author: | Tommi Camaro [ Sun 23. Nov 2003 19:37 ] |
Post subject: | haha |
hún hefur ekki kunnað að taka hann úr ECON stillingunni ![]() |
Author: | saemi [ Sun 23. Nov 2003 19:40 ] |
Post subject: | |
hehe, nei nei, V6 vélin er ekki nema einhver 220 hö |
Author: | gdawg [ Sun 23. Nov 2003 22:21 ] |
Post subject: | |
Það er til alla vega einn V10 dísel á Íslandi, frétti af honum í laxveiði síðasta sumar og eigandinn var frekar fúll út í of stórar felgur og dekk... |
Author: | Þórður Helgason [ Mon 24. Nov 2003 00:18 ] |
Post subject: | V10 Tdi |
Það er einn V10 diesel hér á Ak. Ég sat um að heyra í honum um daginn, og ég heyrði bara murr, og túrbínuvæl, ekkert annað. Þeir eiga víst að virka vel. |
Author: | Kristjan [ Mon 24. Nov 2003 01:29 ] |
Post subject: | Re: V10 Tdi |
Þórður Helgason wrote: Það er einn V10 diesel hér á Ak.
Ég sat um að heyra í honum um daginn, og ég heyrði bara murr, og túrbínuvæl, ekkert annað. Þeir eiga víst að virka vel. enda Volks Wagen, þýskt gæðastál. |
Author: | Jss [ Mon 24. Nov 2003 09:39 ] |
Post subject: | Re: V10 Tdi |
Þórður Helgason wrote: Það er einn V10 diesel hér á Ak.
Ég sat um að heyra í honum um daginn, og ég heyrði bara murr, og túrbínuvæl, ekkert annað. Þeir eiga víst að virka vel. Þetta togar náttúrulega eins og ég veit ekki hvað, V10 díselvél = Tog dauðans ![]() |
Author: | Benzari [ Mon 24. Nov 2003 10:00 ] |
Post subject: | Re: V10 Tdi |
Kristjan wrote: enda Volks Wagen, þýskt gæðastál. ![]() ![]() ![]() |
Author: | Jss [ Mon 24. Nov 2003 10:26 ] |
Post subject: | Re: V10 Tdi |
Benzari wrote: Kristjan wrote: enda Volks Wagen, þýskt gæðastál. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 24. Nov 2003 11:04 ] |
Post subject: | |
VW bílarnir hafa nú verið að koma herfilega ílla út... algjör synd þar sem hönnunin var afbragð útlitslega, bæði að innan og utan. |
Author: | Jökull [ Mon 24. Nov 2003 14:22 ] |
Post subject: | |
En hafiði ekki tekið eftir því hvað TUAREG er líkur CAYENNE í útliti allavega eru þeir allveg eins að innan en eru reyndar miklu fallegri að utan heldur en CAYENNE og það er allveg eins að keyra þessa bila eini munurinn var að eg keyrðI CAYENNE TURBO 4,5 (450)HÖ en TUAREGinn bara 3,2 220hö |
Author: | bebecar [ Mon 24. Nov 2003 14:34 ] |
Post subject: | |
Það er nú ekkert skrítið - þessir bílar voru hannaðir í fullkomnu samstarfi VW og Porsche! |
Author: | Jökull [ Mon 24. Nov 2003 16:22 ] |
Post subject: | |
Ég veit það allveg. En þeir hefðu nú samt átt að breyta meiru en bara ljósunum |
Author: | Logi [ Mon 24. Nov 2003 16:45 ] |
Post subject: | |
Því meiru sem breytt er, því hærri er framleiðslukostnaðurinn. Og þetta samstarf snérist pottþétt bara um það að spara peninga! |
Author: | Jss [ Mon 24. Nov 2003 16:47 ] |
Post subject: | |
E34 M5 wrote: Því meiru sem breytt er, því hærri er framleiðslukostnaðurinn. Og þetta samstarf snérist pottþétt bara um það að spara peninga!
Samt eru þetta nú ekkert ódýrir bílar ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |