| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Norðlendingar suður á spurningakeppni https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=34718 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Bjarkih [ Sun 01. Feb 2009 20:59 ] |
| Post subject: | Norðlendingar suður á spurningakeppni |
Hverjir eru game í að skella sér suður í borg óttans til að fylgjast með/taka þátt í spurningakeppnini þann 14. ? Ég get lagt til bíl og myndi sennilega leggja af stað seinni partinn á föstudeginum. Er ekki einhver stemmning fyrir þessu? |
|
| Author: | Aron Andrew [ Sun 01. Feb 2009 21:21 ] |
| Post subject: | |
Flottur Bjarki, dragðu nú sveitakallana í bæinn með þér! Hlakka til að sjá ykkur |
|
| Author: | Steini B [ Sun 01. Feb 2009 21:33 ] |
| Post subject: | |
Ég ætla allavega suður... Kemur í ljós þegar nær dregur hvort ég fengi far með þér eða hvort ég þyrfti að fara á "eigin" bíl... |
|
| Author: | Bjarkih [ Sun 01. Feb 2009 21:35 ] |
| Post subject: | |
Steini B wrote: Ég ætla allavega suður...
Kemur í ljós þegar nær dregur hvort ég fengi far með þér eða hvort ég þyrfti að fara á "eigin" bíl... Pikka þig bara upp í Varmahlíð ef á þarf að halda |
|
| Author: | Steini B [ Sun 01. Feb 2009 21:43 ] |
| Post subject: | |
Bjarkih wrote: Steini B wrote: Ég ætla allavega suður... Kemur í ljós þegar nær dregur hvort ég fengi far með þér eða hvort ég þyrfti að fara á "eigin" bíl... Pikka þig bara upp í Varmahlíð ef á þarf að halda Jebb, fínt að fá sér einn burger þar í leiðinni |
|
| Author: | gunnar [ Sun 01. Feb 2009 21:46 ] |
| Post subject: | |
Ég held að ég verði að fá að draga mig úr ferðinni Ég var búinn að segjast ætla að mæta en ég er því miður bara að fara suður núna næstu helgi.. |
|
| Author: | Steini B [ Sun 01. Feb 2009 21:51 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: Ég held að ég verði að fá að draga mig úr ferðinni
Ég var búinn að segjast ætla að mæta en ég er því miður bara að fara suður núna næstu helgi.. Og? Ég er að fara suður næstu helgi, og aftur helgina þar á eftir |
|
| Author: | Bjarkih [ Fri 06. Feb 2009 12:23 ] |
| Post subject: | |
Gæti breyst planið hjá mér þannig að ég þurfi að fara á fimmtudagskvöld. |
|
| Author: | Bjarkih [ Tue 10. Feb 2009 16:38 ] |
| Post subject: | |
Nú er mitt ferðaplan klárt, fer suður á fimmtudags kvöld, þannig að ef einhver vill fljóta með þá er best að láta mig vita. Það er líka hægt að hringja í mig 847-6244 |
|
| Author: | Steini B [ Tue 10. Feb 2009 16:46 ] |
| Post subject: | |
Ég þarf allavega ekki far, er fyrir sunnann alla þessa viku |
|
| Author: | iar [ Tue 10. Feb 2009 18:20 ] |
| Post subject: | |
Snilld! Gaman að þessu! Fólk hreinlega flykkist að allsstaðar af landinu á þessa keppni! |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|