bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 19:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Innflutningur á dekkjum
PostPosted: Thu 21. Nov 2002 14:15 
Hefur einhver prófað að flytja inn dekk, 1-2 sett, frá USA/Evrópu? Veit einhver hvaða gjöld koma á þess konar innflutning?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Nov 2002 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Sko,


tollurinn er 15%
ef þetta er framleidd annars staðar enn í EB þá er auka 7,5%
svo 24,5% ofan á það allt,

ekki góðar fréttir það.
það reiknast líka skattur á flutninginn!!!!

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Nov 2002 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Verð á 16" dekkjum á Íslandi er RUGL! Mig vantar gang af 225/55R16 og ég talaði við nokkra dekkjasala í vor og þessi verð hjá þeim eru þannig að maður reddar þessu bara á annan hátt.
Fann þess síðu í Þýskalandi:
http://www.sicherbestellen.de/reifendirekt/start.html
Gefur ágæta nálgun á það hvað þetta kostar þarna úti, einnig mjög gott úrval. Þarna ætla ég að kaupa dekk og ekki að borga toll né VSK!!
Fuck the system :evil:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Nov 2002 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ok,

hvernig ætlar þú að ekki borga toll eða VSK??

Hlutir komast ekki einu sinni af höfninni nema vera búið að borga fyrir

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Nov 2002 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ætla að fara út til Evrópu í sumar með Norrænu og kaupa dekk þar. Þeir spá ekkert í því hvað maður er með í bílunum svo framalega að maður sé ekki með illa lyktandi dóp :D
Kom heim í hittifyrra með gang af dekkjum og það var ekkert mál.
Mig vantar náttúrlega bara einn gang af þessu.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group