bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ætti ég að fá mér BMW M5/750 eða Skoda Octavia vRS ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3464 |
Page 1 of 4 |
Author: | Xnotandi [ Thu 20. Nov 2003 19:42 ] |
Post subject: | Ætti ég að fá mér BMW M5/750 eða Skoda Octavia vRS ? |
ég veit að þetta eru alveg GJÖRÓLÍKIR bílar, en ég hef áhuga á þessum bílum. Hvað finnst ykkur, miðað við verð, bensíneyðslu, hagkvæmni, virkni í snjó(eða bara alls konar vetrarveður). Látið í ykkur heyra. |
Author: | Jss [ Thu 20. Nov 2003 19:46 ] |
Post subject: | |
Hvað ertu að spá í gömlum bílum? Hvaða boddý af Bimmunum? Og hvað meturðu mest í bílum? Annars myndi ég taka annaðhvort E38 750 eða M5 |
Author: | Xnotandi [ Thu 20. Nov 2003 20:01 ] |
Post subject: | |
í bmw er ég að spá í bara árg. 90-91 eða 92, ekki mikið dýrara en 1.5 mill. En ég met kannski mest frekar litla bilanatíðni, og í bmw er það auðvitað lúkk og kraftur sem yfirgnæfir margt annað ![]() |
Author: | arnib [ Thu 20. Nov 2003 20:09 ] |
Post subject: | |
Ef þig langar í krúser með engu veghljóði og öllum þægindum myndi ég segja E38 740i. Hann er þarna í kringum efstu mörkin þín í verði. Ef þig langar í kraft og svakalegt handling myndi ég segja E34 M5. Slíkir bílar eru í kringum eina milljón. En þú getur ekki ætlast til þess að einhver á BMW spjallinu velji Skodann! ![]() |
Author: | Jss [ Thu 20. Nov 2003 20:11 ] |
Post subject: | |
Hugsa að ég myndi taka E34 M5 en það eru margir skemmtilegir bílar í boði á þessu verðbili, mæli hiklaust með E36 328 og ef þú setur það ekki fyrir þig að flytja inn bíl frá Þýskalandi þá er það góður kostur og mæli ég þá með: Georg í Uranus, S: 8985202 Hef átt viðskipti við hann og er ánægður með þau. Smári smarihamburg@hotmail.com Þekki fólk sem hefur átt viðskipti við hann og var ánægt með þau. Síðan sagði hann Alpina þetta um þá báða, þegar spurt var um innflutning á bílum frá Þýskalandi Alpina wrote: Get bent þér að 2 toppfagmenn
------------------------------------------------------------------------------------ smarihamburg@hotmail.com Smári Lúðvíksson 00491703110600 (ath timamunur í Evrópu +2 á sumrin +1 á veturnar) ------------------------------------------------------------------------------------ Georg Mikaelsson 8985202 http://uranus.is/ ------------------------------------------------------------------------------------ Þekki þessa menn mjög vel og eru topp fagmenn i greininni er búinn að kaupa marga bíla af þeim .Skotheldir aðilar.. Sveinbjörn 8682738 Síðan er mikið vit í því sem arnib segir (allavega í þessu tilfelli) |
Author: | arnib [ Thu 20. Nov 2003 20:14 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: Síðan er mikið vit í því sem arnib segir (allavega í þessu tilfelli)
![]() ![]() |
Author: | Jss [ Thu 20. Nov 2003 20:35 ] |
Post subject: | |
arnib wrote: Jss wrote: Síðan er mikið vit í því sem arnib segir (allavega í þessu tilfelli) ![]() ![]() Þú veist ég meina ekkert illt með þessu ![]() Ég veit líka að þú veist að ég veit að þú veist að ég meina ekkert illt með þessu. ![]() ![]() |
Author: | Xnotandi [ Thu 20. Nov 2003 20:40 ] |
Post subject: | |
en er BMW eitthvað að meika það í snjó og hálku, út af afturhjóladrifinu? |
Author: | arnib [ Thu 20. Nov 2003 20:43 ] |
Post subject: | |
Xnotandi wrote: en er BMW eitthvað að meika það í snjó og hálku, út af afturhjóladrifinu?
Mjög margir leigubílstjórar velja Benz... ![]() Þetta er bara spurning um að vera á góðum dekkjum og kunna að keyra ![]() (Mazda Miata á slitnum sumardekkjum í frosti og snjó meikar það ekkert voða vel) ![]() |
Author: | Svezel [ Thu 20. Nov 2003 20:43 ] |
Post subject: | |
E38 er með spólvörn sem virkar og M5 með 25% LSD svo þessir bílar eru þræl-fínir í snjó. |
Author: | Jss [ Thu 20. Nov 2003 20:44 ] |
Post subject: | |
Þeir eru þrælskemmtilegir undir þeim kringumstæðum og lítið mál að vera á þeim í hálku og svona, bara að vera með góð dekk ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 20. Nov 2003 20:46 ] |
Post subject: | |
Xnotandi wrote: en er BMW eitthvað að meika það í snjó og hálku, út af afturhjóladrifinu?
Ég hef átt 12 bimma + 2 afturhjóladrifna af öðrum tegundum og 3 framhjóladrifna bíla og þeir afturhjóladrifnu finnst mér MIKLU betri og skemmtilegri í snjó og hálku! Það er fljótt að venjast afturdrifinu og þegar þú ert kominn með góð tök á bílnum þá er það mun betra ![]() Humm aðeins of hratt í beigju og framhjólin að renna smá... brúmmm smá bensín og veiiii búinn að redda þessu ![]() |
Author: | Xnotandi [ Thu 20. Nov 2003 20:48 ] |
Post subject: | |
ok, en hvað með bilanatíðni, er hún há í BMW ? |
Author: | Djofullinn [ Thu 20. Nov 2003 20:51 ] |
Post subject: | |
Xnotandi wrote: ok, en hvað með bilanatíðni, er hún há í BMW ?
Hærri en í mörgum öðrum bílum.... Ef þú ert ekki mikill bílakall og hugsar um bíl sem hlut til þess að fara á milli A til B þá held ég að BMW sé ekki fyrir þig.... En ef þú vilt hafa gaman af akstrinum + þægindi og ert til í að borga aðeins meira í viðhald fyrir það þá mundi ég taka BMW |
Author: | Tommi Camaro [ Thu 20. Nov 2003 21:01 ] |
Post subject: | |
Xnotandi wrote: en er BMW eitthvað að meika það í snjó og hálku, út af afturhjóladrifinu?
með læstu afturdrif þá hefur bmw vininginn í snjó og vetrar veðri. fer meira en framdifs bíll |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |