bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E-34 M5 S/36 eða Alpina B-10 3.5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=344 |
Page 1 of 1 |
Author: | Alpina [ Wed 20. Nov 2002 21:24 ] |
Post subject: | E-34 M5 S/36 eða Alpina B-10 3.5 |
Jæja félagar,, er í smá hugleiðingum,, þ.e.a.s. er búinn að selja bílinn minn,, (á eftir að afhenda hann) og er að fara að kaupa annan hvorn áður-nefnda bíla,,,,,,,,,,, hvorn munduð þið kaupa,,,, bíllinn verður staðsettur í Hamburg þannig að til Íslands kemur hann ekki í bráð verðið er ca. 5500-7000 EUR. Aflið segir ekki alla söguna í þessu máli. M5 verður 91-92 model, B-10 90-92 model mjög líklega keyrðir 150.000 + Af svona gömlum bílum ætti það að vera lágmark. Sv.H. |
Author: | Stefan325i [ Wed 20. Nov 2002 21:50 ] |
Post subject: | |
Líst vel á bílana En færðu þessa bíla úti á þessu verði ?? ég var að skoða mobile.de og ódírasti m5 var á 6500 svo kom 8900e og b10 var 89 módel á 8900 ekin 200k Kanski verðleggja þeir bílana meira á mobile ? |
Author: | Alpina [ Wed 20. Nov 2002 22:00 ] |
Post subject: | M5 B-10 |
3 stk B-10 2x4900 (88+89) 1x5900 (91) Margir M5 89-92 Ps. hlakka til ef allt gengur upp..................... Sv.H. |
Author: | Alpina [ Wed 20. Nov 2002 22:23 ] |
Post subject: | B-10 |
ATH Ég er ekki að tala um ;;;;;;;;;;;;B-10 BITURBO~~~~~~~~~~~ |
Author: | saemi [ Wed 20. Nov 2002 23:56 ] |
Post subject: | |
Ahhh.. ekki bi-turbo. Þá myndi ég nú frekar velja M5 bílinn hugsa ég. Án þess að ég hafi prufað Alpina bílinn, þá hallast ég einhvernveginn frekar að M5 bílnum. En ef þetta væri Bi-turbo... þá..... ![]() Sæmi |
Author: | gstuning [ Thu 21. Nov 2002 00:07 ] |
Post subject: | |
Voru Alpina bílarnir byrjaðir að slappast í handling á þessum tíma, Ég veit að Alpina er ekki hannað með jafn mikið road holding, handling, fun factor eins og M bílarnir, Ef þú vilt performance þá tekurðu M bíl, en ef þú vilt meiri performance heldur en venjulegur bíll þá tekuru Alpina, þeir eru orðnir soldið slappir í dag allaveganna, þ.e nýjir alpina bílar |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |