bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Varðandi myndir í bílaauglýsingum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3430 |
Page 1 of 1 |
Author: | iar [ Tue 18. Nov 2003 11:10 ] |
Post subject: | Varðandi myndir í bílaauglýsingum |
Hvernig er það með bílaauglýsingar, amk. hérna á spjallinu, að það er alger undantekning ef myndir fylgja með innan úr bílunum? Er fólk eitthvað feimið eða er ég kannski sá eini sem finnst innra rýmið skipta jafnvel meira máli en að utan þar sem maður situr jú við stýrið og þarf að horfa á bílinn að innan mestallan tímann. ![]() Reyndar finnst mér auglýsingarnar á spjallinu hafa batnað mjög mikið eftir að leiðbeiningarnar góðu voru póstaðar. |
Author: | gstuning [ Tue 18. Nov 2003 11:19 ] |
Post subject: | |
Satt hjá þér, en á móti þá eiga ekki allir digital myndavél og þeir sem eru með kunna kannski ekki nóg á netið, þeir sem eiga myndavél eiga kannski ekki eða komast ekki í skanna, þannig að það er margt sem stoppar mann þar, ![]() Ég á t,d ekkert af þessu dóti, en kann að setja þær inn samt sem áður |
Author: | bebecar [ Tue 18. Nov 2003 11:22 ] |
Post subject: | |
Felstir gleyma þessu nefnilega... En samt þegar ég auglýsti minn M5 þá voru mjög góðar myndir að innan úr bílnum. Og ég átti auk þess "close up" af nær öllum bílnum. |
Author: | Jss [ Tue 18. Nov 2003 11:52 ] |
Post subject: | |
Er sammála iar, það skiptir miklu máli hvernig bíllinn er að innan og líka hvort búið sé að setja ósmekklegar græjur í hann. |
Author: | íbbi_ [ Tue 18. Nov 2003 16:55 ] |
Post subject: | |
mér finnst einmitt nokkuð mikilvægt að það sé sýnt inní bílin líka |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |