| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Kominn með E30 í skúrinn! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=34232 |
Page 1 of 1 |
| Author: | iar [ Sat 10. Jan 2009 16:17 ] |
| Post subject: | Kominn með E30 í skúrinn! |
Eða amk. hluta af E30.. Fékk mér þennan flotta upptakara í skúrinn:
Ég sá í Hvalfirðinum síðasta sumar hvað E30 stafjárnið er vel brúklegt sem upptakari og skellti mér á eitt stykki. Endilega póstið ef þið eruð með einhverja aðra hluti með önnur hlutverk en venjulega. Ég man t.d. eftir að hafa séð felgu á veggnum hjá Sæma sem geymdi garðslönguna. |
|
| Author: | gstuning [ Sat 10. Jan 2009 16:23 ] |
| Post subject: | |
Þetta líst mér vel á. Ég notaði stýri einu sinni sem garðslöngu geymslu. Alveg eins og sæmi notaði felgu í það sama. |
|
| Author: | Mazi! [ Sat 10. Jan 2009 18:36 ] |
| Post subject: | |
ég nota tildæmis e30 sportsæti á hjólum sem tölvustól |
|
| Author: | ömmudriver [ Sat 10. Jan 2009 18:45 ] |
| Post subject: | |
Mazi! wrote: ég nota tildæmis e30 sportsæti á hjólum sem tölvustól
Gaur!!! Mynd |
|
| Author: | Steini B [ Sat 10. Jan 2009 22:59 ] |
| Post subject: | |
Mazi! wrote: ég nota tildæmis e30 sportsæti á hjólum sem tölvustól
Er lengi búinn að ætla mér að gera þetta en ekki ennþá búinn að því En Ingimar, á hvað festiru járnið? |
|
| Author: | ValliFudd [ Sun 11. Jan 2009 01:45 ] |
| Post subject: | |
Vá, Ingimar, ég var farinn að hneikslast á þér áður en ég ýtti á linkinn.. En fjúkk, þú fórst í E39 M5 sem mér fannst svolítið ólíkt þér en ef þú hefðir farið í E30.. úff... |
|
| Author: | iar [ Sun 11. Jan 2009 10:13 ] |
| Post subject: | |
Steini B wrote: En Ingimar, á hvað festiru járnið? Vegg. ValliFudd wrote: Vá, Ingimar, ég var farinn að hneikslast á þér áður en ég ýtti á linkinn.. En fjúkk, þú fórst í E39 M5 sem mér fannst svolítið ólíkt þér en ef þú hefðir farið í E30.. úff...
Já þá væri kominn tími til að leggja kallinn inn í fóðraða herbergið í "sérstöku" skyrtunni! |
|
| Author: | arnibjorn [ Sun 11. Jan 2009 20:03 ] |
| Post subject: | |
þú ert snillingur Ingimar! |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|