bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Montoya á leið til McLaren??? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3413 |
Page 1 of 2 |
Author: | bebecar [ Mon 17. Nov 2003 15:05 ] |
Post subject: | Montoya á leið til McLaren??? |
Ég heyrði þetta áðan. http://www.formula1.com/magazine/news/1027.html |
Author: | hlynurst [ Mon 17. Nov 2003 15:12 ] |
Post subject: | |
Piff... Alveg eins gott að sjá hann tapa á McLaren bíl frekar en á Williams. Held að honum langi mest til Ferrari... ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 17. Nov 2003 15:21 ] |
Post subject: | |
Eflaust, ég held bara að hann sé ekki nógu þroskaður ökumaður til að fara þangað. |
Author: | fart [ Mon 17. Nov 2003 15:32 ] |
Post subject: | |
argh.... þar sem ég er long time Williams maður (held ekki með ökumönnum heldur liði) þá er ég pissed off yfir þessum fréttum. Montoya er næst BESTI ökumaðurinn í F1, og þegar gamla MS fer á eftirlaun verður hann bestur. samt.. breytingar eru skemmtilegar, hvern skildum við fá í staðin. |
Author: | bebecar [ Mon 17. Nov 2003 15:35 ] |
Post subject: | |
Alonso skýt ég á..... |
Author: | fart [ Mon 17. Nov 2003 16:12 ] |
Post subject: | |
lýst vel á það ![]() |
Author: | Haffi [ Mon 17. Nov 2003 20:18 ] |
Post subject: | |
úff hann á eftir að sjá eftir þessu1!!!!!! ![]() ![]() ![]() |
Author: | Gunni [ Mon 17. Nov 2003 20:49 ] |
Post subject: | |
ohh drasl ![]() |
Author: | jens [ Mon 17. Nov 2003 21:03 ] |
Post subject: | |
...sammála, hann á eftir að sjá eftir þessu og ég líka. Hann er tilvonandi heimsmeistari og þetta seinkar því eitthvað... ![]() |
Author: | Jss [ Mon 17. Nov 2003 21:25 ] |
Post subject: | |
Ég heyrði að hann væri að fara til BAR ![]() Sem væri náttúrulega langtum verra |
Author: | Logi [ Mon 17. Nov 2003 22:34 ] |
Post subject: | |
Þetta er bara magnað, hann verður þá heimsmeistari með McLaren 2005 eða 2006 giska ég á ![]() GO McLaren ![]() |
Author: | bjahja [ Mon 17. Nov 2003 22:39 ] |
Post subject: | |
E34 M5 wrote: Þetta er bara magnað, hann verður þá heimsmeistari með McLaren 2005 eða 2006 giska ég á
![]() GO McLaren ![]() ![]() Það er eitt að vera eins og ég og halda með ferrari en að vera bmw maður sem heldur með Mclaren |
Author: | Jss [ Mon 17. Nov 2003 22:39 ] |
Post subject: | |
E34 M5 wrote: Þetta er bara magnað, hann verður þá heimsmeistari með McLaren 2005 eða 2006 giska ég á
![]() GO McLaren ![]() Eru menn að svíkja lit ??? McLaren voru náttúrulega í samstarfi með BMW hér í gamla daga ![]() |
Author: | Logi [ Mon 17. Nov 2003 23:02 ] |
Post subject: | |
Ég hef alltaf verið McLaren maður óháð vélaframleiðanda, Honda, Mercedes, what ever! Svo var ég nú alltaf miklu meiri Benz maður hérna á árum áður, en það er smám saman að breytast!!!! |
Author: | Iceman [ Tue 18. Nov 2003 10:41 ] |
Post subject: | |
Synd hjá williams að missann, Fyndið ef JPM yrði svo meistari hjá Williams og verður svo að fara! Svo finnst mér Williams vera þróast í að verða miklu betri en mercedes, svo þetta eru mistök hjá monty að fara! |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |