bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vangaveltur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3399 |
Page 1 of 1 |
Author: | BMWmania [ Sun 16. Nov 2003 20:29 ] |
Post subject: | Vangaveltur |
Hæ, hvaða reynslu hafið þið af því að eiga mikið ekna BMWa? Telst 250 þúsund km. mikill akstur? Ég er nebblega að velta fyrir mér að kaupa einn, en set aksturinn á honum dálítið fyrir mig ![]() Bestu kveðjur BMWmania |
Author: | Logi [ Sun 16. Nov 2003 20:31 ] |
Post subject: | |
Það fer allt eftir því hvernig BMW þetta er! Hvað gamall? Eigendasaga osfrv. |
Author: | BMWmania [ Sun 16. Nov 2003 20:34 ] |
Post subject: | |
318i ´92, 4 eigendur, allt fjölskyldufólk skildist mér. |
Author: | Logi [ Sun 16. Nov 2003 20:38 ] |
Post subject: | |
Ef honum hefur verið haldið vel við þá held ég að þú þurfir ekkert að hafa neinar áhyggjur af km stöðunni... |
Author: | BMWmania [ Sun 16. Nov 2003 20:39 ] |
Post subject: | |
Hann er til sölu í einkasölunni á www.bilakassi.is, ásett 390 þús |
Author: | Jss [ Sun 16. Nov 2003 20:40 ] |
Post subject: | |
Það er yfirleitt talað um að 4. cyl. vélarnar endist ekki jafn vel og 6 cyl. vélarnar en á móti kemur að 6. cyl. bílarnir lenda oftar í slæmum höndum og þjösnast meira á þeim. Annars segir aksturinn ekki allt, viðhald á svona bíl skiptir rosalega miklu máli, myndi sjálfur ekki vilja "high mileage" bíl en annars veit maður aldrei, minn var ekinn 113.360 þegar ég fékk hann afhentan. ![]() |
Author: | Stefan325i [ Sun 16. Nov 2003 20:53 ] |
Post subject: | |
Kílometrar segja ekki neitt heldur viðhaldsaga og meðferð |
Author: | Bjarki [ Sun 16. Nov 2003 20:54 ] |
Post subject: | |
Ekkert voðalega fjölskyldulegt að vera með kraftsíu... |
Author: | BMWmania [ Sun 16. Nov 2003 21:01 ] |
Post subject: | |
hehe nei ekki beint, geri ráð fyrir að strákurinn sem á hann núna hafi sett hana í eða eitthvað svoleiðis ![]() |
Author: | Kristjan [ Sun 16. Nov 2003 21:40 ] |
Post subject: | |
Mamma er með K&N í fjölskyldu Station GL Imprezunni sinni... ég setti hana að vísu í.... |
Author: | bebecar [ Mon 17. Nov 2003 09:32 ] |
Post subject: | |
Ég kannaðist við einn sem notaði 318 E36 til að keyra á milli Keflavíkur og Reykjavíkur. Hann seldi hann í rúmlega 300 þúsund og hann er komin yfir 400 þúsund í dag, hann eyddi samt slatta af olíu en gengur enn vandræðalaust. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |