Gulag wrote:
rétt hjá þér.. minn kostur er bara að bróðir minn býr þarna úti, (engin gistikostnaður) og hann er með þennan líka flotta bens (enginn bílaleigubíll) en þetta er samt alltaf kostnaður,, ég hugsa að ég láti frekar bmwspecialisten senda þetta bara heim til bróður míns, þá slepp ég við að fara til þeirra.. innanlands flutningur í dk er ekki dýr.. annars erum við að kanna þetta allt saman,
það getur líka verið að bróðir minn (sem er mikill bílamaður, átti t.d. BMW 2002 tii bíl gamlan einu sinni) geti tekið að sér fyrir okkur að redda svona dóti í DK,., ég er að reyna að plata hann í það,, það kemur í ljós hvort hann nenni því fljótlega..
Maður getur ekki fengið skattinn til baka ef vörurnar eru sendar innanlands, sendi þeim fyrirspurn um þetta þar sem bróðir minn býr í Kaupmannahöfn og hljómaði svarið neitandi

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR