bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
innréttingalistar, er hægt að spreyja þá? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3377 |
Page 1 of 1 |
Author: | ta [ Fri 14. Nov 2003 22:41 ] |
Post subject: | innréttingalistar, er hægt að spreyja þá? |
þannig að þeir lúkki vel og endist. ég er með bláa-carbon-look. en mig langar í títaníum lista. en það kostar helling. (900$) er hægt að gera þetta þannig að það verði almennilegt og haldist þannig? |
Author: | iar [ Sat 15. Nov 2003 00:54 ] |
Post subject: | |
Fæst á 3630,- danskar hjá BMWSpecialisten, sem er svosem alveg hellingur. En ég sá örugglega einhverntíman myndir og lesningu á E38 foruminu á Roadfly frá gaur sem spreyjaði listana hjá sér og svo glæru yfir. Finn þetta því miður ekki, minnti að það hafi verið á e38.org en sé það ekki þar. Man t.d. ekki hvort hann hafi pússað þá fyrst með sandpappír eða ekki. ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sat 15. Nov 2003 11:49 ] |
Post subject: | |
Rífa þá bara af og fara með þá á sprautuverkstæði |
Author: | Alpina [ Sat 15. Nov 2003 12:42 ] |
Post subject: | |
Torfi........... Það eru burstaðir listar ,,orginal,, hjá mér en einn af eigendunum hefur greinilega mislikað ,,,,áferðin,, og látið sprauta listana. Enda sést sumstaðar ,,,,burstaða áferðin,, undir lakkinu hér er slóðin.......http://solpallar.com/bmw/ Sv.H |
Author: | ta [ Sun 16. Nov 2003 02:34 ] |
Post subject: | |
takk fyrir svörin. ég læt ykkur vita hvað verður úr... |
Author: | MrManiac [ Sun 16. Nov 2003 11:34 ] |
Post subject: | |
Torfi ekki er Bílinn þinn Glacier Green á litinn ??? |
Author: | ta [ Sun 16. Nov 2003 14:53 ] |
Post subject: | |
MrManiac wrote: Torfi ekki er Bílinn þinn Glacier Green á litinn ???
jú, og shadow line. |
Author: | MrManiac [ Sun 16. Nov 2003 15:03 ] |
Post subject: | |
HeHe.....ég fótbrotnaði þegar ég fór út úr þessum bíl fyrir ca 2 árum....Var Smá hálka... ![]() |
Author: | ta [ Fri 21. Nov 2003 21:45 ] |
Post subject: | |
ég fann mynd af þessu, ótrúlega flott! |
Author: | iar [ Fri 21. Nov 2003 23:45 ] |
Post subject: | |
ta wrote: ótrúlega flott!
Magnað! Miklu betra en viðarlistarnir, ég hef aldrei verið hrifinn af þeim (nema það sé virkilega alvöru viður í alvöru bíl) ![]() Svona matt chrome er alveg ótrúlega flott í E39 og E38 innréttingum. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |