bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Tvöfalt púst á E36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3375
Page 1 of 2

Author:  bjahja [ Fri 14. Nov 2003 21:17 ]
Post subject:  Tvöfalt púst á E36

Maður er alltaf að spá..................hvernig finnst ykkur tvöfald M3 púst á E36?
Image
Meðað við venjulegt M3 púst?
Image

Author:  Danni [ Fri 14. Nov 2003 21:28 ]
Post subject: 

Kannski er það bara ég, en mér finnst tvöfallda flottara.

Author:  Haffi [ Fri 14. Nov 2003 21:50 ]
Post subject: 

Mér finnst það töff... ef að það er almennilegt undir húddinu..... en allt undir 3 lítrum finnst mér way to kinky ! :roll:

Author:  Heizzi [ Fri 14. Nov 2003 22:03 ]
Post subject: 

Jæja Bjarni, þú skiptir bara um skoðun eins og þú skiptir um sokka.
Í guðanna bænum, ekki fá þér tvöfalt!

Author:  bjahja [ Fri 14. Nov 2003 22:16 ]
Post subject: 

Heizzi wrote:
Jæja Bjarni, þú skiptir bara um skoðun eins og þú skiptir um sokka.
Í guðanna bænum, ekki fá þér tvöfalt!

Maður er bara að skoða möguleikana ;)
Ég hef hvorteðer ekki efni á pústi alveg strax :D

Author:  Haffi [ Fri 14. Nov 2003 22:19 ]
Post subject: 

Ég tel (oo____oo) << aaaaaaalltof mikið fyrir t.d. 323 ... væri töff ef þetta væri M3 t.d. ....... ennnn samt þetta er soldið hardcore 8)

En hver veit að þetta sé 323 ??? ég meina þú ert með særsta svepp vestan alpafjalla! :twisted:

Author:  uri [ Fri 14. Nov 2003 22:21 ]
Post subject: 

Það er flott að hafa "4"falt ef það er eitthvað undir húddinu!

Author:  bjahja [ Fri 14. Nov 2003 22:23 ]
Post subject: 

uri wrote:
Það er flott að hafa "4"falt ef það er eitthvað undir húddinu!

Er 2,5l "eithvað" ?

Author:  ta [ Fri 14. Nov 2003 22:23 ]
Post subject: 

mér finnst 2 falt púst ekki heima á bílum
nema þeir sé 8 cyl.

Author:  uri [ Fri 14. Nov 2003 22:25 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Er 2,5l "eithvað" ?


Það er svosem ekkert slæmt en ekki nóg að mínu mati fyrir svona púst

Author:  Logi [ Fri 14. Nov 2003 22:30 ]
Post subject: 

Ég kaus einfalt M3. Mér finnst hitt of mikið! Mun skárra að hafa bara eitt báðum megin, eins og er original á E21 323i....

Author:  Raggi M5 [ Fri 14. Nov 2003 22:46 ]
Post subject: 

ta wrote:
mér finnst 2 falt púst ekki heima á bílum
nema þeir sé 8 cyl.


En E-46 ///M3????

Author:  ta [ Fri 14. Nov 2003 22:54 ]
Post subject: 

Raggi M5 wrote:
ta wrote:
mér finnst 2 falt púst ekki heima á bílum
nema þeir sé 8 cyl.


En E-46 ///M3????


jahh,
orginal er ok,
en maður ýmindar sér að 8 cyl séu með
aðskild rör alla leið sem er eðlilegra á v8 frekar
en L6.
en 6cyl komi saman og svo aftur í sundur við
afturendan, og þá ;til hvers?

Author:  Haffi [ Fri 14. Nov 2003 23:04 ]
Post subject: 

En samt ... næsti E36 sem ég eignast verður með 4x púst ;) þannig að Bjarni ég styð 4x :D :D

Author:  Gunni [ Sat 15. Nov 2003 00:32 ]
Post subject: 

Ég veit ekki alveg hvort ég geti sagt að annað sé flottara. Mér finnst flott að hafa bara öðrumegin, og mér finnst líka flott að hafa báðum megin. Ég gæti t.d. vel hugsað mér að hafa tvöfalt á E36 bíl...

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/