bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 19:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 21. Nov 2002 12:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Hæ,
Heyrðu allir þið sem eru með K&N, eða bara eitthverja ,,kraftsíu'', funduð þið eitthverjan mun á krafti? Ég veit að hljóðið breytist mikið en ég er alltaf að lesa núorðið frekar neikvæða umfjöllun um svona síur t.d. The UK E32 register forum,. Þeir segja að margir sem installa svona séu bara að tapa orku, þá sérstaklega sem eru með Cone - myndast eitthverjir hvirflar í húddinu vegna viftunar og trufla loftflæðið??????
Er eitthvað satt í þessu? Verður maður að vera með Cold air intake til að græða á svona kraftsíum? (nema þær séu í original airboxinu)

Hvað segið þið?

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Nov 2002 13:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Það er enginn munur á því að setja cone á bimma, var mér sagt, því bimminn er ekki eins kæfður og aðrir bílar.
Ég held samt að sía í loft boxinu sé eina vitið, ég ætla allavega að taka minn cone úr og fá mér síu ú boxið og skella það í, og sjá hvað er betra... :?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Nov 2002 14:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Ég er með K&N síu í boxinu í bílnum og hef ekki tekið eftir neinni kraftbreytingu en ég held persónulega það sé frekar tölvunni að kenna.
hljóðið varð aðeins dýpra en bara smá. Ég fékk hinsvegar síuna á tæpar 6 þúsund kr og því gat ég ekki annað en tekið hana.

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Nov 2002 14:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Sko, :)

K&N sía gerir sitt ef henni er haldið frá hita og hún hefur stærri fercm mál heldur en eldir sían,

BMW er alveg kæfðir bílar, 3lítrar og bara 220hö, það er ekki mikið,

Málið er að ný sía verður að vera stærri en hin, til nú að hleypa meirir lofti í gegn,

Ég setti K&N því að stock boxið passar ekki, ég á eftir að smíða skjöld á þetta allt saman, eða færa síuna þar sem að kastararnir eiga að vera.
Ekki alveg beint þar en þannig að sían sé ekki í vélarrýminu,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Nov 2002 15:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég fann örlítin mun, kannski svona folaldaaukningu :D þegar ég setti K&N síu í boxið hjá mér en ekkert merkilegt.

Það sem ég sá að loftinntakið var í brettinu beint fyrir neðan boxið þá nennti ég ekkert að fara að smíða í þetta cone og lét líka þar við sitja.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Nov 2002 16:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Las það einhversstaðar að þetta síaði ekki nógu vel!! Sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Ég er nokkuð ánægður með síuna sem ég keypti í Stillingu á 900 og eitthvað.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Nov 2002 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Það er ekkert vit í því að vera að skella CONE síum BMW-a án þess að vera með cold air intake slöngu uppi síuna sem er þá með HEAT SHIELD eða einfaldlega að vera með síuna fyrir framan vatnskassa eða eins og GST sagði barka niður í kastara slotið.

Ég var með K&N CONE síu með HEAT SHIELD í mínum gamla 6cyl 520 bíl og hljóðið sem kom var skuggalegt :)

Segi nú bara að nota K&N í boxið nema þú sért með COLD AIR intake barka.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group