bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Löggan bara dugleg !!!!! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3368 |
Page 1 of 2 |
Author: | Stefan325i [ Fri 14. Nov 2003 14:44 ] |
Post subject: | Löggan bara dugleg !!!!! |
Það er búið að vera þvílikt átak í keflavíkini hjá lögregluni síðustu vikur. Ekki nóg með það að ég var nú hirtur ![]() venjulega tekur svolítin tíma að fá sektirnar en ég var hirtur 9 nóvember klukkan eithvað 3-4 um nótt og ég fékk sektina 11 á þriðjudegi, ég hef aldrei fengið sektina svona fljótt heim.? ég mínus 7500 og 2 punktar : ríkið plús 7500 kannarst eithver við svona skjót viðbrögð ????? |
Author: | gstuning [ Fri 14. Nov 2003 14:51 ] |
Post subject: | |
Já Ég á sæbrautinni á 146kmh, 5mín seinna ekkert skírteini ![]() |
Author: | Haffi [ Fri 14. Nov 2003 14:58 ] |
Post subject: | |
lol ![]() |
Author: | hlynurst [ Fri 14. Nov 2003 15:17 ] |
Post subject: | |
Humm... ég kannast ekki við svona fljót viðbrögð. Frekar öfugt! Var tekinn 13 júní held ég að það hafi verið og fékk sektina senta heim núna fyrir rúmlega vikur!?!?!?! Djöfulsins þumbar!! Þurfti einmitt að borga 40k í skólagjöld! |
Author: | Jss [ Fri 14. Nov 2003 15:27 ] |
Post subject: | |
Þetta er stórfurðulegt með þetta hjá þeim, sumir fá sektina sína strax, sumir mjög seint og einstaka fá hana aldrei sem er náttúrulega óskastaða. |
Author: | Stefan325i [ Fri 14. Nov 2003 15:38 ] |
Post subject: | |
það er það sem maður vonar alltaf eftir, að sektin komi aldrey en þetta hefur oftast verið svona mánuð að koma til mín (ekki það að það sé altaf verið að taka mig ) en svona er þetta ![]() ![]() |
Author: | ta [ Fri 14. Nov 2003 19:12 ] |
Post subject: | |
menn eru misjafnir, en ekki hafði ég mikið álit á lögreglumanninum sem tók mig og sektaði á bústaðarveginum á 65 þegar ég var að taka frammúr traktor. ég spurði hvort ekki væri æskilegt að frammúrakstur tæki sem minnsta tíma, ...að ég hefði ekki viljað aka lengi samsíða traktornum.....en nei. mér finnst stundum eins og lögreglumenn og dyraverðir séu sömu týpurnar, einhver þörf fyrir vald... en þetta er nú bara mitt álit. kv, ta |
Author: | Jss [ Fri 14. Nov 2003 20:11 ] |
Post subject: | |
Lögreglumenn eru náttúrulega misjafnir eins og allt annað fólk, þýðir ekki að alhæfa, t.d. eins og sumir segja oft að ungur strákur á BMW sé ábyggilega dealer ![]() |
Author: | Danni [ Fri 14. Nov 2003 21:45 ] |
Post subject: | |
Kannski er löggan að taka sig á, en ég sá allavega eitt geðveikt skrítið í gær þegar við vorum á leiðinni heim úr RVK. Við byrjunina á kaflanum þar sem maður fer á nýju brautina, lengri kaflanum (byrunin séð einsog .ú kemur úr hafnarfirði), þar var lögga stopp útí kannt með ljósin á. Fyrst héldum við að þetta væri BMW-inn sem brunaði frammúr okkur einusinni, svo brunaði hann framúr okkur aftur þegar við vorum ný komin á Reykjanesbrautina (einegður að aftan, sá ekki hvernig módel samt, kannast einhver við það?) Allavega þegar við komum að löggunni er enginn fyrir framan bílinn hennar eða aftan, bara löggan með ljósin á. Svo þegar við keyrðum pínulítið lengra þá voru þrír bílar stopp útí kant með Hazardin á, 2 hægra megin og 1 vinstra megin og einn sem mér sýndist vera Honda Civic eða Accord með húddið opið. Mér fannst þetta allavega skrítið, held ð fólk hefur bara þurft að vera þarna til að sjá hve skrítið það var. Úps, alveg hættur að tala um orginal póstinn :/ Well.. ég vona bara að löggan sé að taka sig á en ef þessi sem keyrði einsog brjálæðingur þarna í umferðinni í gær komst upp með það þá finnst mér það slæmt. Þó að klukkan hafi verið á milli korter í 11 og korter yfir um kvöld og lítil umferð þá er það engin afsökun. Hann tók frammúr okkur á minst 110 á 70 eða 60 km svæði ![]() |
Author: | Bimmser [ Fri 14. Nov 2003 22:08 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: Lögreglumenn eru náttúrulega misjafnir eins og allt annað fólk, þýðir ekki að alhæfa, t.d. eins og sumir segja oft að ungur strákur á BMW sé ábyggilega dealer
![]() LOL! Ég var einmitt að lenda í því á tímabili að ég var alltaf stoppaður ef ég var að keyra einhversstaðar að næturlagi. Hef reyndar ekki lent í því lengi en kannski einhver fyrrum eigandi hafi verið kunningji þeirra. ![]() |
Author: | ta [ Fri 14. Nov 2003 22:28 ] |
Post subject: | |
ég keyri nú oft um á næturnar, en aldrei verið stoppaður eftir næturvakt. kannski væri annað ef minn væri svartur...... ég segji nú bara svona, mér finnst allir vegfarendur voða grunsamlegir sem eru á ferðinni kl 4 á næturnar í miðri viku. |
Author: | Schulii [ Sat 15. Nov 2003 00:48 ] |
Post subject: | |
ég er einmitt að bíða eftir því að vera hirtur á mínum en enn hefur það ekki gerst.. þá er ég vara að meina svona tékk þegar ég er að rúnta mjög seint á kvöldin.. Og varðandi lögreglumenn þá eru þetta flestir fínir gaurar. Maður á það bara til að muna langbest eftir þeim sem eru með bögg.. þekki nokkra og flestum er þeim bara annt um öryggi fólks í umferðinni, hafa nefnilega flestir séð allskonar viðbjóð sem venst aldrei... |
Author: | ///MR HUNG [ Sat 15. Nov 2003 00:49 ] |
Post subject: | |
Ég lenti í því einu sinni á minni corvettu að mæta löggunni á hafnarfjarðar veginum á xxx miklum hraða í miðri spyrnu og ákvað að gefa bara meira í því það hafði virkað nokkrum sinnum áður en þeir kölluðu út hina 2 bílana og eftir smá bíltúr endaði það með því að ég endaði innilokaður á keflavíkurveginum og þessi 3 kom lööööngu seinna og gaurinn frussaði og froðufelldi af reiði yfir því að vera stunginn af og að hann náði bara að skjóta á mig í 110 og varð að sleppa mér en þetta var á laugardags kvöldi og sektin var komin á þriðjudags morgun og það kostaði 1 mánuð í sviptingu sem var frekar vel sloppið ![]() |
Author: | MrManiac [ Sat 15. Nov 2003 20:47 ] |
Post subject: | |
ta wrote: mér finnst stundum eins og
lögreglumenn og dyraverðir séu sömu týpurnar, einhver þörf fyrir vald... en þetta er nú bara mitt álit. kv, ta Þetta var nú óþarfi ![]() |
Author: | SpeedGirl [ Sat 15. Nov 2003 22:48 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: Lögreglumenn eru náttúrulega misjafnir eins og allt annað fólk, þýðir ekki að alhæfa, t.d. eins og sumir segja oft að ungur strákur á BMW sé ábyggilega dealer
![]() tók eftir því að það er ekki bara með unga stráka, líka ungar stelpur ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |