bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Kertaþræðir keyptir á ebay
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3366
Page 1 of 1

Author:  Logi [ Fri 14. Nov 2003 13:50 ]
Post subject:  Kertaþræðir keyptir á ebay

Var að skoða www.ebaymotors.com í gærkvöldi og rakst þá á kertaþræði í bílinn minn
Image
Um er að ræða nýja þræði í original pakkningum. Það voru tæpir tveir tímar eftir af uppboðinu og ég ákvað að bjóða í. Það var mikið action síðustu mínúturnar og þetta var helv. spennandi.

Það endaði með því að ég fékk þá á $143,50 (10.950 kr.) með sendingarkostnaði til Canada. En það vill svo vel til að frændi minn er að fara að heimsækja foreldra sína í Canada í lok mánaðarins og hann kemur með þá hingað heim um mánaðarmótin. :lol:

Þess ber kannski að geta að þræðirinir kosta nýjir í B&L rúmlega 40.000 kr með BMWkrafts-afslætti síðast þegar ég gáði :shock:

Author:  gstuning [ Fri 14. Nov 2003 13:59 ]
Post subject: 

Flott að redda svona flottum deal


40þúsund fyrir kertaþræði það er ekkert smá,

Hvað þegar ég þarf að skipta um háspennukefli því að ég er með 6 háspennukefli

Author:  Logi [ Fri 14. Nov 2003 14:01 ]
Post subject: 

Já ég er alveg í skýjunum með þetta!

gstuning wrote:
Hvað þegar ég þarf að skipta um háspennukefli því að ég er með 6 háspennukefli

Myndi ekki hugsa þá hugsun til enda :roll:

Author:  arnib [ Fri 14. Nov 2003 14:46 ]
Post subject: 

Til hamingju með þetta! :)
Góður díll \:D/

Author:  GHR [ Fri 14. Nov 2003 14:53 ]
Post subject: 

Nice move :wink:

Author:  Jss [ Fri 14. Nov 2003 15:24 ]
Post subject: 

Frábært hjá þér að gera þetta svona :D

Author:  saemi [ Fri 14. Nov 2003 19:46 ]
Post subject: 

Gúddí búddí

Author:  ta [ Fri 14. Nov 2003 21:08 ]
Post subject: 

mér finnst lika frábært hjá ebay...
eins og ég var að bjóða í cup holder sem
var búið að bjóða í 10$... ég bauð 25$
en ebay býður bara rétt yfir hæðsta boð.
þannig að ég fékk vöruna á 20$.

frábært þa´þarf maður ekki að sitja við.
maður segjir bara hversu hátt maður er
tilbúin að fara. alger snilld.

ég fékk cup holder afturí á 20$.
pretty sáttur.....

Author:  Logi [ Fri 14. Nov 2003 22:26 ]
Post subject: 

Já þetta er mjög flott kerfi hjá þeim.

Var að fá Email frá gaurnum sem seldi mér þræðina, sagðist vera búinn að setja þá í póst 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/