bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Jæja nú verða tölvurnar pantaðar mjög bráðlega, https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=336 |
Page 1 of 1 |
Author: | gstuning [ Tue 19. Nov 2002 10:08 ] |
Post subject: | Jæja nú verða tölvurnar pantaðar mjög bráðlega, |
Hverjir ætla að kaupa, checkið fyrri póst þráðinn fyrir meiri upplýsingar http://www.bmwkraftur.com/spjall/viewtopic.php?t=211 http://www.bmwkraftur.com/spjall/viewtopic.php?t=119 Hafið samband í 6618908 eða info@gstuning.net Og þeir sem vilja losna við AFM verða að kaupa MAP sensor líka, og þeir sem eru ekki með M20 eða M10 vélar verða að skipta um TPS(2500-5000kr) líka, |
Author: | saemi [ Tue 19. Nov 2002 11:42 ] |
Post subject: | |
Ertu með verð á MAP sensor líka, eða á maður að kaupa hann e-r annarsstaðar? Ég er svona aðeins að spá ,....... ![]() Saemi. |
Author: | gstuning [ Tue 19. Nov 2002 14:42 ] |
Post subject: | |
Sælir, verðið á MAP sensor mun vera 16.500kr sér Throttle Positions skynjari : 7300kr sér Ef bæði keypt í einu : 23 þúsund krónur, Ég myndi gera ráð fyrir MAP sensor keyptan með tölvu á 13þús, Bæði saman á 17þús, 16þúsund er gott fyrir MAP sensor Látið mig vita ertu að spá í að setja þetta á 745i bílinn ![]() eða 635i bílinn |
Author: | saemi [ Tue 19. Nov 2002 23:18 ] |
Post subject: | |
Ég er nú bara svona að spá. Ég veit ekki hvort ég þarf að vera að spá í þetta fyrir 745i bílinn, þar sem þeir eru að fara upp í 400hp með bílinn eins og hann er með breytingunum sem ég er með. En var svona að spá í þetta frekar fyrir 3.5L vélina, sérstaklega þar sem ég steikti heilann í henni og þarf nýjan. Annars er þetta frekar dýrt dæmi fyrir það, þar sem þetta færi upp í 100.000.- kall c.a. Þannig að ég myndi ekki tíma þessu fyrir þá vél. Það er hlest að maður tími þessu fyrir M5 vélina.. þar væri maður að græða mest á þessu. Er bara svona að spá. Ég er smá skeptiskur á að þetta virki alveg eins og talað er um, með fullri virðingu. Það er alltaf hellings tími sem fer í að gera svona breytingu að minni reynslu. Jæja, nóg um mín 5 sent Sæmi |
Author: | GHR [ Wed 20. Nov 2002 12:05 ] |
Post subject: | |
Sæmi Ef ég má spyrja, hvaða breytingar ertu búinn að gera við 745 bílinn (400 hross???) |
Author: | saemi [ Wed 20. Nov 2002 12:29 ] |
Post subject: | |
Skohhh... í Stuttu máli þá er það þetta: Nýr tölvukubbur Breytt wastegate (með stillanlegu boosti innan úr bílnum, í keyrslu) Air/fuel ratio mælir (til að geta fylgst með að blandan sé rétt þegar boostið er aukið) Turbo mælir (til að vita hversu mikið boost er komið, því ekki vill maður fara of langt) Yfirfarnir spíssar og valdir saman til að vera sem jafnastir (svo ekki sé t.d. einn cyl að fá of lítið bensín) Sk. rising rate fuel pressure regulator, hækkar bensínþrýstinginn í samræmi við aukið boost, til að fá meira flæði gegnum spíssana. fyrir nákvæmari upplýsingar þá er það hér: http://www.viinikellari.com/745/chip.htm ![]() Þetta er svona það helsta sem gert er. Sæmi |
Author: | gstuning [ Wed 20. Nov 2002 14:14 ] |
Post subject: | |
Sæmi : Ég skil þig alveg, ég veit að Touma gæjarnir eru alveg rosalega flinkir þannig að þetta þarf nú varla í 745i bílinn, En ef þú ert búin að eyðileggja ecu úr 3.5 bílnum þá gæti verið að það sé svoleiðis tölva til í Bílstart eða að verslunar stjóri Bílanaust í Kef eigi svoleiðis, að setja svona tölvu í er að víra 5 víra, það tekur nú ekki langan tíman, svo er að stilla þetta, það er ekki erfitt heldur, Ég ráðlegg þetta alveg fyrir 3.5 eða M5, og þú hefur möguleikan á að tengja í þetta tölvu og sjá hvaða skynjarar eru bilaðir ef einn bilar, mjög mjög þægilegt, það er nú aðal ástæðan fyrir því að ég er að kaupa tölvu, til að geta bilana greint einn tveir og 3, |
Author: | saemi [ Wed 20. Nov 2002 15:39 ] |
Post subject: | |
Hmmm.. ég vil nú ekki hjóma of svartsýnn, en mér finnst það bara svo ótrúlegt að það sé ekki nema að víra 5 víra! Þar sem að tengið í ECU-ið í bílnum er fyrir e-a 20 víra, þá finnst mér að það hljóti að vera meira að tengja en það. Er þetta kerfi ekki tengt beint inn í ECU tengið, og notar þ.a.l. gamla BMW dótið sem tengist aftur í spíssana, AFM, háspennukeflið, skynjara ofl.? Ég er búinn að vera að skoða þetta aðeins á netinu, og mér finnst svo lítið sagt um hvernig kerfið er sett upp í bílinn.... En þetta er ferlega sniðugt kerfi, ef hægt er að setja þetta upp í staðin fyrir gamla injection dótið. Þá gæti ég nú freistast til að byggja mér aðra turbo vél, sem ég var eiginlega hættur við út af því að gamla L-jetronic dæmið er svo "primitive". Sæmi |
Author: | Gardar [ Wed 20. Nov 2002 18:31 ] |
Post subject: | |
Hvaða tölvu þyrfti ég í minn e36 325is árg 92. þessa á 95 eða 35 |
Author: | gstuning [ Wed 20. Nov 2002 23:55 ] |
Post subject: | |
Sæmi: Tölvan virkar þannig að hún tekur skynjara skilaboðin og breytir þeim til að gefa fölsk merki, þannig fær hún þína tölvu til að bregðast við með að auka bensín eða minnka, eða flýta kveikju eða seinnka, þess vegna setur þú inn á hana 5 víra, Loftflæðimælir TPS O2 kveikju skynjari loft hiti, og mögulega vatns hiti, og plús og mínus, út eru sömu vírar á leið í tölvuna, loftflæði, o.s.frv. t.d það er að koma x mikið loft en þú veist að þegar tölvan sér x mikið af lofti þá setur hún Y mikið af bensín, og það vantar eiginlega 10% meira bensín til að fá réttan kraft, þá margfaldar piggy tölvan merkið þannig að tölvan þín haldi að það sé í raun 10% meira loft að koma og bregst þá við með að gefa meir bensín, þetta gerir maður allstaðar í rev ranginu og við mis mikið LOAD þangað til að mixtúran er rétt alstaðar, svo ef það er kaldara þá er hægt að stilla alla mixtúrunna að eins grófari, super cool maður getur séð O2 skilaboðin sem segja hvort að mixtúran sé lean eða rich, Þetta kemur ekki í staðinn fyrir hina tölvuna, þetta hagar bara skynjara merkjunum til að þú getur stjórnað gömlu tölvunni, þú splæsir þessari bara á milli og bara hjá nokkrum vírum sem skipta máli, hin sér ennþá um að sprauta bensíninu, og kveikja, en núna þegar þú vilt og hversu mikið þú vilt, þessir 20vírar sem eru í tölvuna það eru rúmlega 4 jarðtengingar, Oil inspection núllari, og inspection, það er startara functionið, og annað basic dót sem kemur gangi vélarinnar ekkert við eins og, hvort að það sé tengt diagnostic búnaður við eða ekki, Garðar: Þú myndir kaupa 35þús tölvuna |
Author: | saemi [ Thu 21. Nov 2002 00:00 ] |
Post subject: | |
Ókei.. ef ég er að skilja þetta rétt, þá er málið er að þú ert að tala um Piggy-back systemið. Ég er að meina Stand-alone kerfið...... Til að losna alveg við ECU-ið... Sæmi |
Author: | gstuning [ Thu 21. Nov 2002 00:13 ] |
Post subject: | |
ÓÓ það er allt annað, En fyrir þá bíla sem þú átt þar sem að þú ert ekki með neitt of custom þá er piggy-back rétti pakkinn Stand alone : það þarf að víra alla skynjara uppá nýtt, nýr TPS, nýr kveikju skynjara(Haltech) það þarf að víra spíssana og svo kveikjuna, það er best að dömpa bmw kveikjunni sem er með kveikju hamar og lok og það drasl. Svo þarf að tjúna allt frá byrjun alveg eins og BMW gerði, mjög tímafrekt, ég meina maður gæti verið hálfan dag að koma bílnum í gang Menn hald oft Stock tölvunni til að gera hitt og þetta eins og að starta bílnum og svona, Nú erum við að tala saman ![]() |
Author: | saemi [ Thu 21. Nov 2002 00:19 ] |
Post subject: | |
Now I read ya brother ![]() Það er það sem mig grunaði. En með að nota þetta piggyback kerfi, þá væri væntanlega ekki hægt að nota það til að gera gamalt L-jetronic kerfi nútímalegra, í ætt við Motronic. Það munar nefnilega slatta í eyðslu... Því að kerfið er bara til að bæta við upprunalega kerfið. Væntanlega bara gott til að bæta við krafti... ! Eða hvað? Sæmi |
Author: | gstuning [ Thu 21. Nov 2002 00:32 ] |
Post subject: | |
Er L-jet ekki með tölvu og spíssum eða er það gamla leiðslu draslið, ef það er með spíssum þá er hægt að fixa l-jetið til að vera mun nákvæmara, en þar sem að það er ömurlegur TPS á svona gömlum bíl, þá væri sniðugt að swappa í nýrri, því að sá gamli er lokaður, hálf opin eða alveg opin, þannig skilur tölvan hversu mikið load þú vilt, en það er suggestað að nota AFM sem load sendirinn, en mér finnst það ekki sniðugt það er þannig sett up fyrir M20 og SMT6 dótið, Þannig að fyrir þá sem eru með spíssa og ömurlegar tölvur, þá er trickið að skipta yfir í MAP, þá er hægt að henda AFM dótinu og nota nýjan TPS til að skynja LOAD, og MAP til að skynja hversu mikið loft er í manifoldinu, þá er innspýttinga kerfið orðið alveg uptodate, samt er gamla tölvan notuð, bara mjög mikið logið að henni, en þetta krefst þess að maður er í raun ekki með gamla systemið lengur heldur er maður að tjúna aðra vél, þ.e SMT6 heldur að þú sért með vél sem er með MAP og TPS t.d 6cylendra mustang vél á að vera svoleiðis, þannig að SMT6 heldur að þú sért að tjúna svoleiðis með BMW kveikju, með nýju piggy-back tölvunni er líka að hægt að breyta O2 merkinu þannig að það er virkilega hægt að fín tjúna allt systemið, Ég vil 10 innanbæjar á minn bíl og mun stilla hann til að ná eins nálægt því og ég get, ég geri það með því að minnka hálf gjafar viðbragðið því að vélin mín vill sucka loft, og ég stilli kveikjuna á limitið, svo er ég með fun rofa þar sem að að kerfið er orðið þannig að viðbragð og kraftur skiptir mál, maður getur nefninlega skipt um uppsetningu með rofa í bílnum á meðan maður keyrir ![]() með fun uppsetningunni þá ætla að stilla bílinn til að ganga bara á 98, fyrir max power |
Author: | saemi [ Fri 22. Nov 2002 22:08 ] |
Post subject: | |
L-jet er tölvudót, en með kveikjunni aðskildri. Það er mun ófullkomnara heldur en Motronic dótið, og eyðslan meiri í samræmi við það. C.a. 1.5-2 ltr meira í innanbæjarakstri. En það sem þú ert að tala um, að þetta virki svona, þá væri þetta piggy-back flott til að setja á L-jet dæmið ! Sæmi |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |