bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 16:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 14. Apr 2009 18:34 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
http://www.bilstein.de/cms_website/engl ... odukt_id=8
Þekkir einhver til þessa setts?
Er að hugsa um að láta Poulsen flytja þetta inn fyrir mig, get fengið þetta á sæmilegum prís held ég.
Er bara að spá hvort þetta sé góð vara, sá í Poulsen benti mér á þetta sett (B10) og annað sem kallast B12 og það á að vera meira uppá performance pælingar, á meðan þetta sagði hann að væri meira upp á lúkkið.
Það er hinsvegar 70.000 kr munur sem er full mikið.
Þetta er 60/40 lækkun á meðan hitt er 25/30.

Hefur einhver reynslu af þessu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Apr 2009 19:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Má ég spyrja hvað þú kallar ágætis prís?

Langar að vita hvað svona kostar miðað við KW setupið sem ég verslaði hér í den af gst.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Apr 2009 20:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Dýrara er á 192þ, það sem ég var að spá í var eitthvað um 125þ kallinn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Apr 2009 20:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Maddi.. wrote:
Dýrara er á 192þ, það sem ég var að spá í var eitthvað um 125þ kallinn.


:shock: :shock: :shock:

Það er ekkert annað.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Apr 2009 20:55 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Full hátt?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Apr 2009 21:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Maeli med Bilstein. Myndi samt bara panta thetta sjalfur og spara nokkrar kronur.
Thad er ekki flokin adgerd...

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Apr 2009 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
ég er að flytja mér inn gorma og dempara frá H&R og það er að koma heim fyrir mig á 150k

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Apr 2009 11:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Jón Ragnar wrote:
ég er að flytja mér inn gorma og dempara frá H&R og það er að koma heim fyrir mig á 150k


Ekki veistu hvað bara dempararnir væru á?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Apr 2009 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
gardara wrote:
Jón Ragnar wrote:
ég er að flytja mér inn gorma og dempara frá H&R og það er að koma heim fyrir mig á 150k


Ekki veistu hvað bara dempararnir væru á?



þetta er e-ð kit

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Apr 2009 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Fylgjast bara með á bimmerforums og reyna að detta á notað stöff á góðu verði.

Bara passa sig að hafa allt löglegt og lækka alveg örugglega ekki reikninginn! :angel:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Apr 2009 14:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
arnibjorn wrote:
Fylgjast bara með á bimmerforums og reyna að detta á notað stöff á góðu verði.

Bara passa sig að hafa allt löglegt og lækka alveg örugglega ekki reikninginn! :angel:



Það er einmitt MEGA flott bilstein coilovers sett á bf.c
hefði keypt það ef ég hefði ekki aulast til að kaupa hitt :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Apr 2009 14:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jón Ragnar wrote:
arnibjorn wrote:
Fylgjast bara með á bimmerforums og reyna að detta á notað stöff á góðu verði.

Bara passa sig að hafa allt löglegt og lækka alveg örugglega ekki reikninginn! :angel:



Það er einmitt MEGA flott bilstein coilovers sett á bf.c
hefði keypt það ef ég hefði ekki aulast til að kaupa hitt :lol:

#-o

Þitt kit er samt barílagi þannig að þetta er allt í góðu 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Apr 2009 16:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
arnibjorn wrote:
Fylgjast bara með á bimmerforums og reyna að detta á notað stöff á góðu verði.

Bara passa sig að hafa allt löglegt og lækka alveg örugglega ekki reikninginn! :angel:


Hvað meinarðu :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Apr 2009 16:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Maddi.. wrote:
arnibjorn wrote:
Fylgjast bara með á bimmerforums og reyna að detta á notað stöff á góðu verði.

Bara passa sig að hafa allt löglegt og lækka alveg örugglega ekki reikninginn! :angel:


Hvað meinarðu :?:

Ef þú fattar þetta ekki þá skiptir þetta ekki máli :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Apr 2009 22:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Twin-tube vs. Mono-tube...
Þekkir einhver pælingarnar bak við það? Hver er munurinn í performance og slíku?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group