bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bebecar need your help! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=335 |
Page 1 of 1 |
Author: | Raggi M5 [ Mon 18. Nov 2002 16:00 ] |
Post subject: | Bebecar need your help! |
Ég er í smávæginlegum vandræðum, það er svoldið mikið dautt slag í kúplingunni hjá mér, hún tekur í svoldið neðarlega og er mjög stutt, var að pæla hvort að þú hefur lennt í þessu? Gæti kannski bara vanntað vökva eða eikkað? Það er ekki langt síðan að það var skipt um kúpinguna sjálfa samt....... ![]() ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 18. Nov 2002 16:24 ] |
Post subject: | |
Hmmmm, það kveikir ekki á neinum bjöllum hjá mér og ég hef ekki heyrt um þetta áður á www.bmwm5.com. Kúplingin hjá mér tekur ofarlega og hjá Kull líka... Geturðu ekki lýst þessu aðeins betur. Þegar þú meinar hún er mjög stutt, áttu við að hún "ferðist" stutt áður en hún grípi alveg - eða grípi á mjög stuttu bili? |
Author: | bebecar [ Mon 18. Nov 2002 16:25 ] |
Post subject: | |
Já, og til hamingju með að vera kominn með teinið!!! Nú er bara að halda því;) Heyrðu, hvað var hann mikið ekinn þegar þú skiptir um kúplingu og hvað kostaði hún og hvar keyptir þú hana? |
Author: | Raggi M5 [ Mon 18. Nov 2002 16:56 ] |
Post subject: | |
Já þakka þér ![]() Ég var ekki búinn að kaupa bílinn þegar það var skipt um kúplinguna þegar ég keypti hann, strákurinn sagðist hafa skipt um hana sumarið 2001 ég keypti hann í nóv. það ár, það er bara búið að keyra hann 12þús síðann að ég keypti hann. ég veit ekki hvar hann keypti hana en hann sagðist hafa borgað 90þús fyrir hana ![]() ![]() |
Author: | gstuning [ Mon 18. Nov 2002 17:29 ] |
Post subject: | |
Heyrru það vantar bara vökva og að blæða hana. Þú getur prófað að pumpa hana mjög lengi til að ná loftinu upp, en verður að bæta vökva á hana samt sem áður, checkaður forðan Þetta kom fyrir hjá mér, ég er núna með stýfari kúplingu, M3 cylenderinn og kúpling voru saman mjög stíf, svo setti ég 320i E36 cylender sem var þrengri sem þýðir að 1sm hjá mér er meir en áður og veldur því að hún er stífari, cylenderin var 23mm núna bara 20mm, |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |