bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 19:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: váá! :evil:
PostPosted: Mon 18. Nov 2002 15:31 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
nýlega fór ég með vél sem ég bræddi úr til kistufells,

vélin sem er 98árg af mitsubishi, 1600cc, og kemur úr mmc colt,

það sem skeði var að bíllin bræddi úr sér eftir að gat hafði komið á olípönnuna.. það sem þurfti að gera við vélina var að Renna ásinn, skipta um stangir og hringi og jú legur.. einnig bað ég um að skipt yrði (irði?) um tímareim..

síðan fór jú vélin í viðgerð og hafði ég reglulega samband við þá og jújú allt gékk nú vel en vélin var lítililega meira skemmden áður var talið og var því farið betur í hana.. verðið sem upprunalega átti að verða 50-60 var nú komið í 100 eða rétt rúmlega það..

seint í síðustu viku kom vélin svo heim til sín með gíróseðil mér till mikillar skemmtunar þangað til.. að ég leit á verðið og var reikningurinn 252.000ísl kr !

ég veit ekki með ykkur en mér finnst þetta sona í hærri kantinum! :evil:

kv, íbbi (og þar fór orlofið!! :cry: )

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Nov 2002 16:27 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
hmmm. ég veit ekki hvað svona viðgerð kostar, en ef þetta klifraði úr 100 þús í 250 þá ættir þú nú að fá skýringar á því. það er meira en að fara "aðeins" betur í þetta... hvað kostar t.d. ný vél?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Nov 2002 16:31 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Sep 2002 16:11
Posts: 129
Location: Garðabær
Ef að samið hafði verið um ca 100 þús kall, þá er þetta náttúrulega óeðlilegt ! Allavega myndi maður ekki borga alveg hljóðalaust ef svo er !
Þetta er væntanlega ekki í fyrsta skipti sem þeir taka upp vél, þannig að verðmyndun ætti að vera nokkuð ljós ! Hinsvegar varðandi verðið sjálft, þá svona til samanburðar lét ég taka upp 6cyl benz mótor í fyrra, 580þúsund kall takk fyrir :evil:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Nov 2002 16:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jáhh, þetta er ekki alveg ókeypis ! ussussuss. Ekki

Taka þeir ekki nýra upp í? ...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Nov 2002 17:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:04
Posts: 42
Location: Reykjavík
Líka skemmtilegt frá því að segja að ég á reikning fyrir ca 600 þús frá ´94
vegna 6cyl. benz vélar í bíl sem ég á einmitt frá kistufelli og Ræsi.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Nov 2002 09:03 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
hvað var eiginlega gert við þessar vélar í Benzunum???

Hvað klikkaði???

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Nov 2002 11:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Var hún kannski gullhúðuð? ... :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Nov 2002 11:46 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Maður gæti haldið það allavega.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Nov 2002 12:19 
Nei. nei það er bara svo dýrt að gera við Benz (dýrara en BMW). Ég veit ekki hvað Ræsir er að taka á tímann en þeir eru örugglega með hæsta tímakaupið af öllum verkstæðum. Síðan eru vélarhlutir bara svo rándýrir (gæðin u know) Ég man að stefnuljósa unit á gamla benzanum mínum var bilað og það kostaði rúml. 40 þús (frekar ýtti ég pinnanum bara upp sjálfur)
Maður á bara að rífa þetta í sundur sjálfur og gera við þetta. Bara kaupa sér viðgerðabók og spá í hlutunum. Versla síðan bara eins mikið og hægt er á ebay (ég er búinn að gera mjög góð kaup þar)

Kveðja
Gummi 750


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Nov 2002 14:38 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
vélin var fyrst talin minna skemmd.. en það sem kom mér mest á óvart var að aldrei var haft samband við mig eða neitt... vélin kom bara með þessum geðveika reikningi.. spurning hvort maður tími að láta síðan bílin frá sér á tæp 700k eftir að vélin hefur öll verið tekin í gegn fyrir jú 250þús!

þarf greinilega að bíða aðeins lengur eftir e38 :?

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Nov 2002 15:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:04
Posts: 42
Location: Reykjavík
Með vélina mína á var nánast öllu! skipt út t.d., stimplum, höfuðlegum og efsti hlutinn á heddinu (línu 6) sem var algjör óþarfi eftir aðeins 200 þús km svona bíla hafa verið að rúlla 500-600 þús með sömu heddpakkningu!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: váá! :evil:
PostPosted: Tue 19. Nov 2002 21:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
íbbi wrote:
síðan fór jú vélin í viðgerð og hafði ég reglulega samband við þá og jújú allt gékk nú vel en vélin var lítililega meira skemmden áður var talið og var því farið betur í hana.. verðið sem upprunalega átti að verða 50-60 var nú komið í 100 eða rétt rúmlega það..

seint í síðustu viku kom vélin svo heim til sín með gíróseðil mér till mikillar skemmtunar þangað til.. að ég leit á verðið og var reikningurinn 252.000ísl kr !


Hvað ætli Neytendasamtökin segi við svona vinnubrögðum? Spurning að hjóla í þau?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Nov 2002 23:56 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Sep 2002 16:11
Posts: 129
Location: Garðabær
Í benzanum sem ég sagði frá var einmitt keyrt á grjót og bíllinn keyrður olíulaus eftir það þangað til hann stoppaði !!!! ( women drivers ! U got to love them :twisted: )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Nov 2002 00:11 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
vá ég leysti vélina út áðan og pantaði nýjan disk+dælu og legu.. samtals tæplega 280þús kall.. ég fékk nótu með sem reindar réttlæti reikningin smá en ég er samt ekki sáttur við þetta hefði viljað fá að vita af því að þetta væri svona dýrt..

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group