bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Skemmtilegasti bíltúrinn... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3341 |
Page 1 of 4 |
Author: | Jss [ Wed 12. Nov 2003 10:40 ] |
Post subject: | Skemmtilegasti bíltúrinn... |
Hver er skemmtilegasti bíltúr sem þið hafið farið í sem farþegar og þá að sjálfsögðu í hvaða bíl o.s.frv. Á sjálfur erfitt með að gera upp á milli en það var frábært að fá bíltúr á E34 M5 hjá E34 M5 ![]() ![]() Og þá líka hvort það var í BMW eða einhverju öðru. |
Author: | Gunni [ Wed 12. Nov 2003 10:45 ] |
Post subject: | |
Skemmtilegasti bíltúr sem ég hef farið í var án efa í M5 3,8L sem bróðir minn flutti inn. Það var bara geðveikast bíll sem ég hef setið í ! Hann var með Nurburgring fjöðrun þar sem var bara takki til að breyta henni ![]() |
Author: | GHR [ Wed 12. Nov 2003 10:45 ] |
Post subject: | |
Að sjálfsögðu í BMW ![]() Gæði í gegn ![]() |
Author: | Haffi [ Wed 12. Nov 2003 10:45 ] |
Post subject: | |
Ætli það hafi ekki verið í portúgal 2001 þegar ég sat í Porsche 911 carrera turbo og fór (((((:::::SKEMMTILEGAN::::::)))))) bíltúr ![]() ![]() |
Author: | gstuning [ Wed 12. Nov 2003 10:55 ] |
Post subject: | |
hmmmm. Erfitt að segja, þótt að ég hafi ekki endilega setið í mörgum geðveikum bílum, Ég á bara svo margar skemmtilega ökuferðir sem ökumaður, Þegar stefán lenti á 325i-num sínum á móti GT Imprezzu 208hö ´97 eða ´96 módel hinn var með 4í og við 2í, jafnt alveg alla leið, |
Author: | Jss [ Wed 12. Nov 2003 10:58 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: Ætli það hafi ekki verið í portúgal 2001 þegar ég sat í Porsche 911 carrera turbo og fór (((((:::::SKEMMTILEGAN::::::)))))) bíltúr
![]() ![]() Var það þá 996 911 turbo? Held að hann kallist ekki Carrera turbo nema þú sért að tala um Carrera bíl sem settar voru túrbínur á eftir á. |
Author: | Haffi [ Wed 12. Nov 2003 11:00 ] |
Post subject: | |
jú passar 911 996 turbo einhver ~420 hp right? Allavega var það ride of a life time! |
Author: | Jss [ Wed 12. Nov 2003 11:03 ] |
Post subject: | |
Get trúað því en þeir eru misöflugir, hægt að fá þá í mismunandi "tjúni" en original original eru þeir 420 hö. (basic form) |
Author: | fart [ Wed 12. Nov 2003 11:16 ] |
Post subject: | |
Ford Escort Cosworth rallbíl, uppi í krísuvík.. MAGNAÐ...! að ekki sé talað um þegar ég fór með Rotax gokartinn minn til svíþjóðar páskana 2001.. risabraut, mikill hraði, og ekki eyðilagði fyrir þegar það fór að rigna (hálf snjóa)... HOLY FUCK hvað það var gaman. c.a. 160km hraði sem hámark, mjög lággíraður miðað við hérna heima. í Reykjanesbæ notar maður gjarnan 13/92(94), en þarna var maður að nota 12/82 |
Author: | Logi [ Wed 12. Nov 2003 12:23 ] |
Post subject: | |
Tjúnuð Toyota Supra twin turbo með ökumanni sem þekkti bílinn vel. Eitt mesta adrenalínkikk sem ég hef fengið PUNKTUR. |
Author: | Jss [ Wed 12. Nov 2003 12:30 ] |
Post subject: | |
E34 M5 wrote: Tjúnuð Toyota Supra twin turbo með ökumanni sem þekkti bílinn vel. Eitt mesta adrenalínkikk sem ég hef fengið PUNKTUR.
Var það hér á landi? Þá kannski þessi rauða með BBS felgunum |
Author: | Logi [ Wed 12. Nov 2003 12:32 ] |
Post subject: | |
Jújú passar, enginn bíll sem ég hef setið kemst nálægt hröðuninni í þessu kvikindi á mikilli ferð, holy crap.... |
Author: | Jss [ Wed 12. Nov 2003 12:34 ] |
Post subject: | |
Grunar nú að Benz SL55 AMG Carlsson komist "nálægt" því ![]() En það er tæki sem mann langar meira en mjög mikið að fá að sitja í. En þessi Supra er líka ekkert lítið tjúnuð þótt hún sé ekkert sérlega mikið tjúnuð heldur, ef ég man rétt þá var farinn svona nokkurs konar millivegur við tjúnun á henni. Bíll sem mig myndi langa í |
Author: | gstuning [ Wed 12. Nov 2003 12:34 ] |
Post subject: | |
Ég gleymdi náttúrulega E46 M3 en það var ekki tekið á en samt bilað stuð |
Author: | Logi [ Wed 12. Nov 2003 12:38 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: En þessi Supra er líka ekkert lítið tjúnuð þótt hún sé ekkert sérlega mikið tjúnuð heldur, ef ég man rétt þá var farinn svona nokkurs konar millivegur við tjúnun á henni.
Já mig minnir að hún eigi að vera ca 480hö! |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |