| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Grænn E30 Touring https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=33386 | Page 1 of 2 | 
| Author: | maxel [ Mon 01. Dec 2008 10:56 ] | 
| Post subject: | Grænn E30 Touring | 
| Hann var til sölu herna um daginn... hver keypti hann, væri líka í bílnumer en sendið það frekar í ep takk takk. | |
| Author: | maxel [ Mon 01. Dec 2008 14:19 ] | 
| Post subject: | |
| Hvað gerðist? Skráningarnúmer: VH298 Fastanúmer: VH298 Tegund: BMW Undirtegund: 3 Litur: Grænn Fyrst skráður: 16.04.1993 Staða: Úr umferð | |
| Author: | arnibjorn [ Mon 01. Dec 2008 14:24 ] | 
| Post subject: | |
| Held að plöturnar hafi bara verið lagðar inn. Hann fór nýlega í skoðun og fékk endurskoðun útá nokkra hluti, kannski að eigandinn hafi bara ekki nennt að laga hann   | |
| Author: | maxel [ Mon 01. Dec 2008 14:32 ] | 
| Post subject: | |
| arnibjorn wrote: Held að plöturnar hafi bara verið lagðar inn. Hann fór nýlega í skoðun og fékk endurskoðun útá nokkra hluti, kannski að eigandinn hafi bara ekki nennt að laga hann  Ok, ég er að reyna contacta hann, ég er í hugleiðingum að finna mér betri skel. Ef einhver veit um einhvern ómerkilegan Touring..station..wagon watever E30 má hann láta mig vita. | |
| Author: | maxel [ Mon 01. Dec 2008 14:43 ] | 
| Post subject: | |
| Engin leið að finan þennan mann.... Er hann hérna á spjallinu? Þekkir einhver til eigandans? | |
| Author: | Einarsss [ Mon 01. Dec 2008 14:46 ] | 
| Post subject: | |
| viltu bara touring? Annars hefur virkað í 2 skipti að auglýsa eftir BMW 3 línunni árg 1985-1990 í fréttablaðinu. Fann UF-324 þannig og var hann þá 320i og mjög heillegur, fann líka RV-048 318is þá og fékk m20b25 vél með í kaupunum   | |
| Author: | maxel [ Mon 01. Dec 2008 14:48 ] | 
| Post subject: | |
| einarsss wrote: viltu bara touring? Annars hefur virkað í 2 skipti að auglýsa eftir BMW 3 línunni árg 1985-1990 í fréttablaðinu. Fann UF-324 þannig og var hann þá 320i og mjög heillegur, fann líka RV-048 318is þá og fékk m20b25 vél með í kaupunum  Ég VILL bara touring, en möguleiki að maður sætti sig við eitthvað ef það setndur útúr. En ég ætla prófa það, í blaðinu sjálfu eða á netinu? | |
| Author: | Einarsss [ Mon 01. Dec 2008 14:52 ] | 
| Post subject: | |
| maxel wrote: einarsss wrote: viltu bara touring? Annars hefur virkað í 2 skipti að auglýsa eftir BMW 3 línunni árg 1985-1990 í fréttablaðinu. Fann UF-324 þannig og var hann þá 320i og mjög heillegur, fann líka RV-048 318is þá og fékk m20b25 vél með í kaupunum  Ég VILL bara touring, en möguleiki að maður sætti sig við eitthvað ef það setndur útúr. En ég ætla prófa það, í blaðinu sjálfu eða á netinu? bæði   alveg til fólk sem veit ekki að bimmar á þessum aldrei eru eftirsóttir og er í raun fegið að einhver sé til í borga sér fyrir að losna við gamla bimman siunn | |
| Author: | maxel [ Mon 01. Dec 2008 14:53 ] | 
| Post subject: | |
| Hehe ég er að þessu eins og er | |
| Author: | 20"Tommi [ Tue 02. Dec 2008 12:46 ] | 
| Post subject: | |
| Ég skal redda þér þessu í dag ...ég átti hann | |
| Author: | arnibjorn [ Tue 02. Dec 2008 12:51 ] | 
| Post subject: | |
| Talaðu bara við "wolfurinn".. er það ekki gaurinn sem að keypti hann? | |
| Author: | Birgir Sig [ Tue 02. Dec 2008 16:41 ] | 
| Post subject: | bmw | 
| en afhverju langar þig svona í touring bíl? | |
| Author: | maxel [ Tue 02. Dec 2008 16:45 ] | 
| Post subject: | Re: bmw | 
| birgir_sig wrote: en afhverju langar þig svona í touring bíl? Finnst þeir flottastir og mestu bilarnir... Svo eru svo fáir á touring   | |
| Author: | Angelic0- [ Tue 02. Dec 2008 16:47 ] | 
| Post subject: | Re: bmw | 
| maxel wrote: birgir_sig wrote: en afhverju langar þig svona í touring bíl? Finnst þeir flottastir og mestu bilarnir... Svo eru svo fáir á touring  Mest rigid líka.... DRIFT TIME   | |
| Author: | maxel [ Tue 02. Dec 2008 19:56 ] | 
| Post subject: | |
| Vantar enþá contact info... veit einhver um sniðuga skel handa mér? | |
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |