bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Daily driverinn þinn
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=33287
Page 1 of 4

Author:  ömmudriver [ Wed 26. Nov 2008 00:19 ]
Post subject:  Daily driverinn þinn

Sælir/ar!!

Ég hef margoft velt því fyrir mér hversu margir á kraftinum keyra um á BMW daglega þangað sem þeir þurfa að fara og því hef ég ákveðið að henda fram þeirri spurningu.

ATH. Myndir eru nánast nauðsyn svo hægt sé að hafa gaman af þessum þráð :wink:

Hver er þinn daily driver??


Minn daily er BMW E30 325i Cabrio árg. '89 sem að flestir kannast nú við hérna inni, en hann keyri ég daglega fimm daga vikunnar og stundum oftar Kef-Rvk-Kef sem gerir 100km. á dag og er bíllinn nú komin í 203 þ.km.

Ég er búinn að setja myndavélina mína á alveg svakalega góðan stað þannig að ég get ekki sett inn mynd af bílnum grútskítugum eins og hann er í dag, þannig að þessi verður bara að duga :oops: :)

Image

Author:  sh4rk [ Wed 26. Nov 2008 00:28 ]
Post subject: 

Þetta er minn daily driver og keyri hann nánast bara orðið í og úr vinnu og það telst gott ef maður nær orðið 600 km í akstri á mánuði
Image

Author:  arnibjorn [ Wed 26. Nov 2008 00:30 ]
Post subject: 

Því MIÐUR þá þyrfti þessi þráður að vera í off topic til að ég gæti póstað beaternum :(

Author:  GunniT [ Wed 26. Nov 2008 02:15 ]
Post subject: 

rúnta á þessum í vinnu daglega.. 520I árg 89

Image

[/img]

Author:  jens [ Wed 26. Nov 2008 08:34 ]
Post subject: 

Minn dayli driver er þessi BMW E30 318iS ´91 og hefur verið það síðan ´05. Á þeim tíma hefur hann verið notaður mikið í vinnu s.s upp í helliðheiðarvirkjun á hverjum degi í tæpt ár, og jafnvel daglega til Reykjavíkur og í Borgarnes. Bílinn er kominn tæpar 128 þús mílur eða 205 þús km. Vildi að ég gæti sparað hann aðeins meira en svona er þetta bara.

Image

Author:  srr [ Wed 26. Nov 2008 12:09 ]
Post subject: 

Ég er með tvo bíla í notkun....og nota þá bara til skiptis :lol:

E36 318iA '93
Image

Og hinn er fornbíllinn....
E28 518 '82
Image

Author:  elli [ Wed 26. Nov 2008 12:15 ]
Post subject: 

E32 750!
Image

Author:  Hreiðar [ Wed 26. Nov 2008 12:23 ]
Post subject: 

BMW 320d 2004 E46

Image

Er samt búinn að troða Angel Eyes og Xenon í hann eftir þessa mynd ;)

Author:  Axel Jóhann [ Wed 26. Nov 2008 12:23 ]
Post subject: 

Ég er nú bara með Fordinn og bimmann sem daily í vetur.

Image

Reyndar í vetur þá mun mamma vera mest á 525i. Hann er nú ekki gullfallegur núna. :oops:

Image

Author:  Bjarkih [ Wed 26. Nov 2008 16:26 ]
Post subject: 

Keyri bara um á mínum daglega enda væri klikkun að eiga 540 beinskiptan og njóta hans ekki daglega 8)
Image

Author:  Ketill Gauti [ Wed 26. Nov 2008 17:08 ]
Post subject: 

Image
8)

Author:  Vargur [ Wed 26. Nov 2008 17:20 ]
Post subject: 

Bjarkih wrote:
Keyri bara um á mínum daglega enda væri klikkun að eiga 540 beinskiptan og njóta hans ekki daglega 8)
http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/62778-2/PICT0097.JPG


Ég er heldur betur sammála þessu. :D

Image
540 beinskiptur keyrir mig allar mínar ferðir.

Author:  Fatandre [ Wed 26. Nov 2008 17:51 ]
Post subject: 

Það er nú bara frekar einfalt hjá mér.

Image

Author:  Geysir [ Wed 26. Nov 2008 18:06 ]
Post subject: 

Fatandre wrote:
Það er nú bara frekar einfalt hjá mér.

Image


X2 en þessi er í vinnslu.

Image

Vélin er komin úr og ný(notuð) bíður eftir því að komast ofaní.

Author:  HAMAR [ Wed 26. Nov 2008 18:08 ]
Post subject: 

Ekki BMW en dugar ágætlega

Image

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/