bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Honda sem hljómar eins og corvetta eða 850 bimmi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3320
Page 1 of 1

Author:  BMW 318I [ Sun 09. Nov 2003 07:03 ]
Post subject:  Honda sem hljómar eins og corvetta eða 850 bimmi

Einhverjir vísinda menn eru nú að þróa lítið unit sem tengjist inn í gjæjurnar í bílnum þínum og býr til gamla góða musce car hljóðið í hvaða bíl sem er.

http://www.newscientist.com/hottopics/tech/article.jsp?id=99992812&sub=Transport%20and%20Energy

Author:  Þórður Helgason [ Sun 09. Nov 2003 16:12 ]
Post subject:  V8

Muscle car sound á aðallega að vera utan við bílinn, en ekki inni í honum.

Reyndar eru minni líkur á vandræðum með skoðun með þetta svona en opið sílsapúst á V8.

Ég myndi flokka þetta undir rice hneigð.

Author:  Moni [ Mon 10. Nov 2003 14:33 ]
Post subject: 

Af hverju að vera sýnast einhver annar en maður er???????

Ef maður á Hondu (sem eru alls ekkert slæmir bílar, enda á ég þannig :D ) þá á maður Hondu, og þá á maður bara að hafa hana sem Hondu!!! Ekki sem eitthvað Hot Rod... Því Hondan er ekkert Hot Rod
(Þó að það séu fínir bílar :lol: Smá áróður :D )

Author:  Haffi [ Mon 10. Nov 2003 20:43 ]
Post subject: 

hehe já hondan er fín ;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/