| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Drift æfing í Nóvember https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=33005 |
Page 1 of 2 |
| Author: | arnibjorn [ Wed 12. Nov 2008 09:56 ] |
| Post subject: | Drift æfing í Nóvember |
Sælir/ar Ef að veður leyfir hvernig líst mönnum á að reyna ná æfingu einhverja helgina í nóvember?? Ef áhugi er til staðar er ekkert mál að skipuleggja æfingu í kuldanum mbk Drifteild AÍH |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 12. Nov 2008 10:01 ] |
| Post subject: | |
myndi mæta ef að bíllinn væri á númerum |
|
| Author: | Svezel [ Wed 12. Nov 2008 10:01 ] |
| Post subject: | |
Eru ekki allir driftbílarnir komnir inn í skúr að kúra yfir veturinn? |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 12. Nov 2008 10:10 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: Eru ekki allir driftbílarnir komnir inn í skúr að kúra yfir veturinn?
Það eru eiiinstaka bílar ennþá á götunum held ég. Annars er minn kominn inní skúr en ekkert mál að taka hann út úr skúrnum En ég er bara svona að sjá hvort það sé einhver áhugi fyrir þessu. Þetta yrði þá eflaust síðasta æfingin á þessu ári. |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 12. Nov 2008 10:13 ] |
| Post subject: | |
einarsss wrote: myndi mæta ef að bíllinn væri á númerum
Ertu búinn að skipta um heddpakkningu? |
|
| Author: | saemi [ Wed 12. Nov 2008 10:22 ] |
| Post subject: | |
Ég kem ef ég er í fríi og veður sæmilegt |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 12. Nov 2008 10:32 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: einarsss wrote: myndi mæta ef að bíllinn væri á númerum Ertu búinn að skipta um heddpakkningu? hehe nei en ef hann væri á númerum þá væri ég búinn að því |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 12. Nov 2008 13:22 ] |
| Post subject: | |
Höfum bara SNJÓLEIKDAG svo ég geti mætt á Fordinum. |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 12. Nov 2008 14:07 ] |
| Post subject: | |
S62 gaurinn gæti mætt, kengbeyglaður |
|
| Author: | birkire [ Wed 12. Nov 2008 14:13 ] |
| Post subject: | |
Skal mæta á hondapwr ef ég er ekki að vinna |
|
| Author: | ömmudriver [ Wed 12. Nov 2008 17:26 ] |
| Post subject: | |
Ég myndi mæta ef ég væri ekki svartur.............................. |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 12. Nov 2008 17:28 ] |
| Post subject: | |
ömmudriver wrote: Ég myndi mæta ef ég væri ekki svartur..............................
Reverse MJ |
|
| Author: | ömmudriver [ Wed 12. Nov 2008 17:30 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: ömmudriver wrote: Ég myndi mæta ef ég væri ekki svartur.............................. Reverse MJ Það eru víst eitthverjir fordómar á blæjubílum þarna hjá þessu AÍHÍHÍHÍ............... |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 12. Nov 2008 17:31 ] |
| Post subject: | |
ömmudriver wrote: Angelic0- wrote: ömmudriver wrote: Ég myndi mæta ef ég væri ekki svartur.............................. Reverse MJ Það eru víst eitthverjir fordómar á blæjubílum þarna hjá þessu AÍHÍHÍHÍ............... Bíddu, ertu grínlaust að segja mér að það megi ekki drifta á blæjubílum þarna Reason |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 12. Nov 2008 18:51 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: ömmudriver wrote: Angelic0- wrote: ömmudriver wrote: Ég myndi mæta ef ég væri ekki svartur.............................. Reverse MJ Það eru víst eitthverjir fordómar á blæjubílum þarna hjá þessu AÍHÍHÍHÍ............... Bíddu, ertu grínlaust að segja mér að það megi ekki drifta á blæjubílum þarna Reason Fékkstu ekki svar við þessu síðast þegar þú spurðir? Angelic0- wrote: SævarM wrote: en er ennþá bannað að vera á E30 blæju ? eh' ? what ? Skoðaðu þennan þráð: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... t&start=15 |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|