| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Eignarhald BMW og annarra bílaframleiðenda. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3300 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bebecar [ Fri 07. Nov 2003 09:05 ] |
| Post subject: | Eignarhald BMW og annarra bílaframleiðenda. |
BMW Munich, Germany 1090 / - / - (Dingolfing, Munich, Regensburg) BMW USA (Spartanburg, SC) BMW Mini Cowley, England acquired in 1994 Rolls-Royce Goodwood, England acquired in 1998/2003 Nokkuð fróðlegt að skoða þessar töflur. http://www.pommert.de/virtualia/garage/ |
|
| Author: | Jss [ Fri 07. Nov 2003 09:29 ] |
| Post subject: | |
Það er alveg magnað hvað þetta er orðinn mikill hrærigrautur en BMW stendur alltaf, nánast algjörlega óháð öðrum |
|
| Author: | bebecar [ Fri 07. Nov 2003 09:41 ] |
| Post subject: | |
Já BMW stendur ennþá af sér þessa súpu - þeir eiga reyndar vel valin merki MINI og RR. Porsche menn eru líka algjörlega með sitt á hreinu! Benz/Chrysler eru komnir way out! |
|
| Author: | fart [ Fri 07. Nov 2003 13:10 ] |
| Post subject: | |
hver á Rover.... Range rover er orðin ansi BMW legur. |
|
| Author: | Jss [ Fri 07. Nov 2003 14:21 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: hver á Rover....
Range rover er orðin ansi BMW legur. Ford á Rover, keypti hann þegar BMW losaði sig við Rover jeppadeildina |
|
| Author: | BMW 318I [ Sat 08. Nov 2003 04:22 ] |
| Post subject: | |
þetta er ekki alveg up to date því gm var að kaupa lada en það er svo sem eithvað sem flestum er sama um rkki satt |
|
| Author: | iar [ Sat 08. Nov 2003 15:14 ] |
| Post subject: | |
BMW 318I wrote: þetta er ekki alveg up to date því gm var að kaupa lada en það er svo sem eithvað sem flestum er sama um rkki satt
Kannski flestum, en alls ekki öllum! |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|