bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

G3 stefnuljós
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3298
Page 1 of 2

Author:  bjahja [ Thu 06. Nov 2003 23:50 ]
Post subject:  G3 stefnuljós

Það er búið að fara rosalega í taugarnar á mér hvað stefnuljósin að framan passa illa við framljósin, þau svona svört og dökk en stefnuljósin hvít.
Ég fann áðan á netinu ný ljós sem eru svört og ég er bara að pæla hvort ykkur finnist þau flott og hvort þau passi við

Image
Image

G3 corner lights

Author:  arnib [ Thu 06. Nov 2003 23:59 ]
Post subject: 

Mér finnst þau allt í lagi, og ég skil þig vel með lita muninn á hinum!

Og ég er að digga þessi angel eyes! :)

Author:  oskard [ Fri 07. Nov 2003 00:07 ]
Post subject: 

appelsínugul stefnuljós rokka...

Author:  Gunni [ Fri 07. Nov 2003 00:28 ]
Post subject: 

oskard wrote:
appelsínugul stefnuljós rokka...


Þokkalega ekki :roll:

En Bjarni: Það eru til flottari en þessi sem þú sýndir. Þau eru ekki með stefniljósið í svona punkti eins og þarna :|

Author:  oskard [ Fri 07. Nov 2003 00:36 ]
Post subject: 

þessi hvítu stefnulós sem allir eru með eru bara LJÓT !
þau passa alls ekkert við neitt á bílnum

Author:  Haffi [ Fri 07. Nov 2003 00:45 ]
Post subject: 

Þessi appelsínu gulu passa ENGANVEGIN VIÐ NEIITTTTTTTTTTTTTTT á bílnum. :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil:

Author:  bjahja [ Fri 07. Nov 2003 00:58 ]
Post subject: 

oskard wrote:
þessi hvítu stefnulós sem allir eru með eru bara LJÓT !
þau passa alls ekkert við neitt á bílnum

Ég myndi ekki segja ljót, en það er rétt þau passa ekki við bílinn að framan en frá hlið passa þau við hin stefnuljósin mín :wink: . EEEEnnnnn appelsínugul finnst mér passa miklu, miklu verr.

Gunni geturu bent mér á einhver betri, ég fann engin :?

Author:  Haffi [ Fri 07. Nov 2003 01:19 ]
Post subject: 

Image



Þetta finnst mér töffari.

Author:  bjahja [ Fri 07. Nov 2003 01:54 ]
Post subject: 

Þetta er samt bara króm/spegla gaur................bílinn minn verður skuggalegur, þessvegna langar mig í svartan gaur (þetta hljómar ekki vel :P )

Author:  Haffi [ Fri 07. Nov 2003 02:22 ]
Post subject: 

I know u want me.....

En já þetta er kannski pínu bling bling

Author:  bebecar [ Fri 07. Nov 2003 08:32 ]
Post subject: 

Þessi efstu passa nú best við luktina finnst mér...

Author:  Jss [ Fri 07. Nov 2003 09:28 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
Image



Þetta finnst mér töffari.


Ég er einmitt að spá í svona klarglas stefnuljós og Hella Angel eyes, þ.e. þegar maður kíkir út. :D

Author:  Haffi [ Fri 07. Nov 2003 11:44 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Þessi efstu passa nú best við luktina finnst mér...



Alltaf er eitthvað fyrst... ég er sammála kauða :oops:

Author:  bjahja [ Fri 07. Nov 2003 12:23 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Þessi efstu passa nú best við luktina finnst mér...

Já þetta er nefnilega það besta sem ég hef fundið, skelli mér á svona einhverntíman

Author:  O.Johnson [ Fri 07. Nov 2003 17:47 ]
Post subject: 

oskard wrote:
þessi hvítu stefnulós sem allir eru með eru bara LJÓT !
þau passa alls ekkert við neitt á bílnum



Ég er sammála þessu. Þessi hvítu stefnuljós eru í 90% tilfella ljót á BMW.
Það eru samt einstaka BMWar sem þau koma mjög vel út á.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/