bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Þeir sem verða ekki á bimunum sínum í vetur hvað er ridið
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3279
Page 1 of 2

Author:  gstuning [ Tue 04. Nov 2003 14:19 ]
Post subject:  Þeir sem verða ekki á bimunum sínum í vetur hvað er ridið

Ég verð á Fiat Uno :)

TURBO !!

hehe,

Er strax orðin hræddur við að vera á þessu

Author:  Logi [ Tue 04. Nov 2003 14:30 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Er strax orðin hræddur við að vera á þessu

Mér finnst það ekkert skrítið :lol:

Annars er ég að spá í að fá mér ekkert vetrardekk á minn, nota bara þennan "stóra gula" ef þannig viðrar að ekki er hægt að vera á M5 á sumardekkjunum....

Author:  GHR [ Tue 04. Nov 2003 14:55 ]
Post subject:  Re: Þeir sem verða ekki á bimunum sínum í vetur hvað er ridi

gstuning wrote:
Ég verð á Fiat Uno :)

TURBO !!

hehe,

Er strax orðin hræddur við að vera á þessu


Hey, búinn að kaupa Unoinn??
Ég fékk að prófa hann og þetta er algjör racemaskína :twisted: Ótrulega stíft og virkar svona fínt miðað við 1300cc :D Nærri því búinn að kaupa hann af ''Gulag''
Töffarabíll 8)


En annars verð ég bara á mínum, var samt búinn að fá Dodge Aries sem vetrarbíl en ég gaf vini mínum hann fyrir að skipta um kúplingu í Eclipse-inum

Author:  kitman [ Tue 04. Nov 2003 15:18 ]
Post subject: 

Eg verð á toyotu hilux 38" sem er mjög gott :P kemst lángt á því

Author:  arnib [ Tue 04. Nov 2003 15:39 ]
Post subject: 

E34 M5 wrote:
Annars er ég að spá í að fá mér ekkert vetrardekk á minn, nota bara þennan "stóra gula" ef þannig viðrar að ekki er hægt að vera á M5 á sumardekkjunum....


Hahaha

Djöfull var ég lengi að kveikja :) :roll:

Author:  Raggi M5 [ Tue 04. Nov 2003 17:22 ]
Post subject: 

Ég ætla laga Audi-inn og vera á honum, bara gaman á 4x4 í snjó :twisted:

Author:  Tommi Camaro [ Tue 04. Nov 2003 17:37 ]
Post subject:  ehhh

for bara og keyfti þennan áðan , skoði 1st dekkinn og þau voru vetrar.
http://www.sjova.is/auctions.asp?Auctio ... 11&cat=139

Author:  Tommi Camaro [ Tue 04. Nov 2003 17:38 ]
Post subject:  jaiog

ég var búin að kaupa toyotu 98 3 dyra til að vera á en það gengur hægt að retta hana því hun er í drasli að aftan.
á einhver varahl í toyotu 3 dyra terra lookið með kringlotu ljósunum
afan verður að vera 3 dyra

Author:  Moni [ Tue 04. Nov 2003 17:43 ]
Post subject:  Re: Þeir sem verða ekki á bimunum sínum í vetur hvað er ridi

Quote:


En annars verð ég bara á mínum, var samt búinn að fá Dodge Aries sem vetrarbíl en ég gaf vini mínum hann fyrir að skipta um kúplingu í Eclipse-inum


bíddu, til hvers ætlaðiru að nota dodge-inn, þú ert á 4WD bíl, sem er gott á veturna

Author:  GHR [ Tue 04. Nov 2003 18:12 ]
Post subject:  Re: Þeir sem verða ekki á bimunum sínum í vetur hvað er ridi

Moni wrote:
Quote:


En annars verð ég bara á mínum, var samt búinn að fá Dodge Aries sem vetrarbíl en ég gaf vini mínum hann fyrir að skipta um kúplingu í Eclipse-inum


bíddu, til hvers ætlaðiru að nota dodge-inn, þú ert á 4WD bíl, sem er gott á veturna


Þá var ég ekki kominn á hinn :D

Author:  Moni [ Tue 04. Nov 2003 18:45 ]
Post subject:  Re: Þeir sem verða ekki á bimunum sínum í vetur hvað er ridi

GHR wrote:
Moni wrote:
Quote:


En annars verð ég bara á mínum, var samt búinn að fá Dodge Aries sem vetrarbíl en ég gaf vini mínum hann fyrir að skipta um kúplingu í Eclipse-inum


bíddu, til hvers ætlaðiru að nota dodge-inn, þú ert á 4WD bíl, sem er gott á veturna


Þá var ég ekki kominn á hinn :D


Það útskýrir heilmikið :D

Author:  Stefan325i [ Wed 05. Nov 2003 12:19 ]
Post subject: 

ég verð á hinum ofurskemtilega mk1 golf gti ´81
er samt ekkert viss um að ég fái mér vetrardekk læt þetta bara duga :)

Author:  Jss [ Wed 05. Nov 2003 15:29 ]
Post subject: 

Stefan325i wrote:
ég verð á hinum ofurskemtilega mk1 golf gti ´81
er samt ekkert viss um að ég fái mér vetrardekk læt þetta bara duga :)


Verður handbremsan semsagt búin eftir veturinn :wink:

Author:  2002tii [ Wed 05. Nov 2003 16:40 ]
Post subject: 

M5 1994 er kominn af númerum og inn í skúr ásamt Mini 1.3i Cooper (þröngt mega "bræður" sitja. Verð á konubílnum þ.e. GrandLúser 90 á 33" & YAMAHA SRX 700 :(

Author:  Stefan325i [ Thu 06. Nov 2003 12:48 ]
Post subject: 

handbrnmsan gaman gaman, en það er svo takmarkað snjóframlag hérna fyrir sunnan, vetur konungur stendur sig ekker í þessum málum.
Ég er svosem sáttur við það, nema ef ég fái mér vélsleða þá verður að vetra eithvað svona einu sinni hér fyrir sunnan.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/