| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| M5 Raunverð/ Listaverð https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=32761  | 
	Page 1 of 2 | 
| Author: | Fjarki [ Thu 30. Oct 2008 23:43 ] | 
| Post subject: | M5 Raunverð/ Listaverð | 
Þó það sé nú erfitt að segja þessa dagana, en hvað mynduð þið halda að raunverð sé á 2002 M5 í dag, eins og þessi hér að neðan, fæst á yfirtöku 3.990 og ásett í skiptum er 4,6. Er eitthvað til í þessu? Og annað, þekkið þið þennan bil eitthvað? http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... _ID=123669 Kv, Kristján  | 
	|
| Author: | Einarsss [ Thu 30. Oct 2008 23:46 ] | 
| Post subject: | |
of dýrt miðað við aðstæður á bílamarkaðnum í dag. imo  | 
	|
| Author: | íbbi_ [ Fri 31. Oct 2008 00:33 ] | 
| Post subject: | |
hann hefur farið undir þessu verði, 3.? er samt ekkert útí hött, en þú getur bara gert svo miklu miklu betri díl, t.d í 01 bílnium hjá tomma á 2milljónum minna, samt ekinn minna og bara ári eldri, facelift bíll eins og þessi,  | 
	|
| Author: | Angelic0- [ Fri 31. Oct 2008 06:17 ] | 
| Post subject: | |
Ég hringdi nú í B&L út af 2000 M5 sem að félagi minn á... þeir settu nú 3,7 á hann  | 
	|
| Author: | Aron M5 [ Fri 31. Oct 2008 08:21 ] | 
| Post subject: | |
þetta er Mjög góður bíll og langar mig hrikalega í hann,buinn að reyna eignast hann en það sem hrjáir en er bara smotteri þyrfti að sprauta báða stuðara og eitthvað smá meira og svo þyrfti að taka felgurnar i gegn hann er nylega kominn úr kuplingsskiptum og var lika skipt um flywheel  | 
	|
| Author: | Einarsss [ Fri 31. Oct 2008 08:47 ] | 
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: Ég hringdi nú í B&L út af 2000 M5 sem að félagi minn á... 
þeir settu nú 3,7 á hann talaði við bogl fyrir einu og hálfi ári, um verð á 99 árg af m5 sem ég átti.... þeir settu 2m max fyrir hann  | 
	|
| Author: | Angelic0- [ Fri 31. Oct 2008 08:58 ] | 
| Post subject: | |
einarsss wrote: Angelic0- wrote: Ég hringdi nú í B&L út af 2000 M5 sem að félagi minn á... þeir settu nú 3,7 á hann talaði við bogl fyrir einu og hálfi ári, um verð á 99 árg af m5 sem ég átti.... þeir settu 2m max fyrir hann  | 
	|
| Author: | Einarsss [ Fri 31. Oct 2008 09:01 ] | 
| Post subject: | |
ég seldi hann svo viku seinna fyrir 2.9m  | 
	|
| Author: | Djofullinn [ Fri 31. Oct 2008 09:02 ] | 
| Post subject: | |
Mig langar BARA mikið í þessar felgur  | 
	|
| Author: | HAMAR [ Fri 31. Oct 2008 10:03 ] | 
| Post subject: | |
Þessi bíll er búinn að standa á bílaplaninu hjá mér óhreyfður í margar, margar, margar vikur. Stendur reglulega á planinu í einhverjar vikur í senn, getur varla haft á sér marga km. Helv... fallegur bíll  | 
	|
| Author: | Fjarki [ Fri 31. Oct 2008 16:07 ] | 
| Post subject: | |
takk fyrir þetta, fannst einmitt fullhátt verð, allavega miðað við aðstæður. ekki bestu kaupin, allavega á klakanum en flottur bíll. Allavega miðað við það sem íbbi segir. Klárlega hægt að gera betur eins og með þessum bíl, hægt að gera ýmislegt við 2 millur Quote: hann hefur farið undir þessu verði, 3.? er samt ekkert útí hött, en þú getur bara gert svo miklu miklu betri díl, t.d í 01 bílnium hjá tomma á 2milljónum minna, samt ekinn minna og bara ári eldri, facelift bíll eins og þessi, 
		
		 | 
	|
| Author: | Geirinn [ Fri 31. Oct 2008 16:42 ] | 
| Post subject: | |
Gera dónatilboð.  | 
	|
| Author: | Aron M5 [ Fri 31. Oct 2008 17:47 ] | 
| Post subject: | |
Mer finnst verðið á Tomma bíl ekki vera hægt að nota í samanburð  | 
	|
| Author: | Porsche-Ísland [ Fri 31. Oct 2008 19:14 ] | 
| Post subject: | |
aron m5 wrote: Mer finnst verðið á Tomma bíl ekki vera hægt að nota í samanburð  
Það er nú svo merkilegt að bílar seljast ekki nema kaupandi sé til í að borga það sem honum fynnst rétt. Tomma bíll er á góðu verði en er samt ekki seldur. Það að margir hafi tekið lán á bílana sína og þau síðan hækkað getur ekki ráðið verði á markaðnum.. heldur er það framboð og eftirspurn sem gerir það. Núna er framboð meira en eftirspurn og þar af leiðandi lækkar verð á þessum bílum núna. Eins á við alla aðra bíla sem eru til sölu í dag.  | 
	|
| Author: | bimmer [ Fri 31. Oct 2008 19:25 ] | 
| Post subject: | |
Er eitthvað að seljast í dag?  | 
	|
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|