bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hjálp! Svartur 525i á Vökuuppboði?? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3268 |
Page 1 of 1 |
Author: | Sezar [ Sun 02. Nov 2003 23:49 ] |
Post subject: | Hjálp! Svartur 525i á Vökuuppboði?? |
Ég leita til ykkar Bmw áhugamanna! Ég keypti einhvern 1992 DRAUGA Bmw 525i í Vöku um helgina Ef einhver hér sá hann og veit eitthvað um bílinn og getur gefið mér upplýsingar. Bíllinn var með akstursleyfi á Íslandi, en var líklega á erlendum númerum. Númerið sem gefið var upp var UY-35141, ef einhver hér kemst í Bifreiðaskrá. Bíllinn hefur líklega staðið fyrir utan verkstæði í einhvern tíma með bilaða vél. Bíllinn er með sjaldæfu orginal Bmw spoilerkitti og er lækkaður, svoldið spes bíll sem einhver hlýtur þekkja. Takk allavega. arnielvar@hotmail.com |
Author: | Alpina [ Mon 03. Nov 2003 21:36 ] |
Post subject: | |
Ef numeraplatan var hvit með rauðum ramma er líklegt að þetta séu Danskar plötur ((( DK )))))))))) Sv.H |
Author: | íbbi_ [ Mon 03. Nov 2003 22:23 ] |
Post subject: | |
er þetta ekki bíllin sem var auglístur til sölu til niðurrifs, hrundi íu honum vélin? |
Author: | Sezar [ Tue 04. Nov 2003 00:52 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: er þetta ekki bíllin sem var auglístur til sölu til niðurrifs, hrundi íu honum vélin?
Jú, ég var að finna það út frá orsendingu frá Sæma hér á spjallinu fyrir einhverjum mánuðum. |
Author: | GHR [ Wed 05. Nov 2003 22:56 ] |
Post subject: | |
Þetta er geðveikur bíll!!!!!!!!!!!!! Djöfull fékkstu hann á góðum díl, ohh hvað ég vildi eiga hann ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |