| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| Veit einhver hvar þessi E28 518i IX-176 er í dag? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=32522  | 
	Page 1 of 1 | 
| Author: | srr [ Sun 19. Oct 2008 15:58 ] | 
| Post subject: | Veit einhver hvar þessi E28 518i IX-176 er í dag? | 
Mig langar að forvitnast hvar fyrsti E28 bíllinn minn er staddur í dag, og í hvaða ástandi. Jafnvel...er hann til sölu ? Þráðurinn minn um bílinn: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 40&start=0 Til sölu þráðurinn minn: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 60&start=0  | 
	|
| Author: | Danni [ Sun 19. Oct 2008 16:09 ] | 
| Post subject: | |
Hann er skráður á mann á Selfossi. Númerin voru lögð inn í desember í fyrra (07) og hann er ótryggður. Kemur ekkert fram í plötustöðu. Ég giska að það sé búið að farga þessum.  | 
	|
| Author: | Mazi! [ Sun 19. Oct 2008 16:15 ] | 
| Post subject: | |
Roslalega virkar hann heill, hvaða heitir þessi litur ?  | 
	|
| Author: | Aron Fridrik [ Sun 19. Oct 2008 16:27 ] | 
| Post subject: | |
15.02.2008 Afskráð - Úrvinnsla  | 
	|
| Author: | srr [ Sun 19. Oct 2008 17:19 ] | 
| Post subject: | |
Aron Fridrik wrote: 15.02.2008  	Afskráð - Úrvinnsla 
Jeij.... Maður lagar þessa bíla, fær fulla skoðun á þá... Og svo 1-2 árum seinna er þessu bara hent  
Þessi M10 mótor sem Bjarki setti í þennan bíl.....þýðasti M10 sem ég hef heyrt í!  | 
	|
| Author: | Bjarki [ Sun 19. Oct 2008 18:57 ] | 
| Post subject: | |
Þetta var bíll með sál. Þegar ég keypti hann þá var búið að afskrá hann svo ég þurfti að láta endurskrá hann. Lagaði hann til og fór með hann í skoðun, virkilega góður bíll. Svo brotnaði stimpill eða stimpilstöng og það hakkaðist allt í vélinni. Þá keypti ég nýjan mótor af einhverjum strákum rétt hjá München á €100 og það var þessi frábæri mótor. Það voru góðir tímar, þá gat maður farið til útlanda, fengið gjaldeyri og leikið sér!  | 
	|
| Author: | srr [ Sun 19. Oct 2008 20:20 ] | 
| Post subject: | |
Ég vissi það að Bjarki yrði ekki sáttur við þessar fréttir heldur Þessi var ástæðan fyrir E28 dellunni í mér....ásamt því að vera fyrsti BMWinn minn. Hvíl í friði IX-176....sakna þín!  | 
	|
| Author: | BirkirB [ Sun 19. Oct 2008 21:41 ] | 
| Post subject: | |
Ég hefði ekki átt að henda þeim sem ég átti...  
		
		 | 
	|
| Author: | einarornth [ Mon 20. Oct 2008 11:35 ] | 
| Post subject: | |
srr wrote: Hvíl í friði IX-176....sakna þín!   
Tek undir þetta með þér Skúli, þetta var frábær bíll.  | 
	|
| Author: | srr [ Fri 31. Oct 2008 20:03 ] | 
| Post subject: | |
einarornth wrote: srr wrote: Hvíl í friði IX-176....sakna þín!   Tek undir þetta með þér Skúli, þetta var frábær bíll. Hey já vá...var að skoða eigendaferilinn á bílnum. Þú ert annar eigandi af bílnum. Áttu ekki einhverjar myndir af honum teknar á árunum 1999-2002 þegar þú áttir hann?  | 
	|
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|