| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E30 325IX https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=32404 |
Page 1 of 2 |
| Author: | JonFreyr [ Mon 13. Oct 2008 17:46 ] |
| Post subject: | E30 325IX |
Jæja núna vantar mig ykkar álit á þessari týpu. Býðst mjög góður 325ix Touring á frekar lítinn pening....þarf mjög lítið til að gera hann flottann, basically bara felgur, lækkun, hugsanlega mössun ásamt einhverju skít-billegu smotteríi En er ekki einhver hérna á spjallinu sem þekkir til þessara bíla? |
|
| Author: | Stefan325i [ Mon 13. Oct 2008 17:49 ] |
| Post subject: | |
Mun minna fjöðrunar dót og svoleiðs til á ix annað ofsett á felgum. Sennilega fínn bíll þannig séð en þetta er þyngsti e30inn sem er til og ekkert leiktæki. |
|
| Author: | JonFreyr [ Mon 13. Oct 2008 18:13 ] |
| Post subject: | |
Nei þetta er klárlega ekki leiktæki en þessi bíll er afleiðing ákveðins hagsmunaáreksturs hérna á heimilinu Veit að IX er þungur (1370) og "after-market" sjoppurnar hafa líklegast ekki fókusað mikið á þennan bíl |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 13. Oct 2008 18:19 ] |
| Post subject: | |
Já ég hef átt svona bíl og það var um vetur og það var gjörsamlega AWESOME En ég var auðvitað ekki að nota hann til að ferja tvíburana mína og kerruna þeirra.. heldur var ég á hlið í snjónum.. og hann virkaði mjög vel í það |
|
| Author: | Alpina [ Mon 13. Oct 2008 18:28 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Já ég hef átt svona bíl og það var um vetur og það var gjörsamlega AWESOME
En ég var auðvitað ekki að nota hann til að ferja tvíburana mína og kerruna þeirra.. heldur var ég á hlið í snjónum.. og hann virkaði mjög vel í það ,,,GRÍÐARLEG snjóþyngsli... út í eitt Þar sem Jón Freyr er |
|
| Author: | JonFreyr [ Mon 13. Oct 2008 18:54 ] |
| Post subject: | |
ABBAABBABBB !!!! Danir eru mjög viðkvæmir fyrir svona snjó-gríni, það þarf ekki nema 10-15cm af snjó og þá fer allt til andskotans |
|
| Author: | Stefan325i [ Mon 13. Oct 2008 18:58 ] |
| Post subject: | |
mátaðu kerruna afturí turingnum áður en þú kaupir hann, annars segi ég góforitt. |
|
| Author: | JonFreyr [ Tue 14. Oct 2008 11:11 ] |
| Post subject: | |
Stefán.....hvernig er með offset á IX Touring, ég er búinn að leita í smástund núna að upplýsingum varðandi offset og bara almennt info um felgur á þessa bíl. Gatabil og offset semsagt |
|
| Author: | Angelic0- [ Tue 14. Oct 2008 11:48 ] |
| Post subject: | |
4x100 ET21 minnir mig að hafi verið undir Touringnum hans Hannesar... |
|
| Author: | gstuning [ Tue 14. Oct 2008 14:52 ] |
| Post subject: | |
ET35 á móts við ET25 á venjulegum E30 |
|
| Author: | ///M [ Tue 14. Oct 2008 14:57 ] |
| Post subject: | |
Mátaðu kerrunna áður en þú kaupir... kemst fáránlega lítið í skottið á þessu drasli |
|
| Author: | Angelic0- [ Tue 14. Oct 2008 14:59 ] |
| Post subject: | |
ætli þetta hafi ekki verið ET31 þá.. 8,5" breiðar... 4x100 er allavega gatadeilingin... |
|
| Author: | JonFreyr [ Tue 14. Oct 2008 18:28 ] |
| Post subject: | |
Rétt áðan var haldinn samningafundur í "our next car" deilunni.....mér er að takast að sannfæra hana um að hönnunin á Touring sé bara vesen og að hann sé MIKLU þyngri og noti þar af leiðandi miklu meira bensín. Þetta mjakast |
|
| Author: | íbbi_ [ Tue 14. Oct 2008 18:56 ] |
| Post subject: | |
ha.. af hverju ertu að sanfæra hana um að touring sé ekki málið? toruing rocks.. |
|
| Author: | JonFreyr [ Tue 14. Oct 2008 21:11 ] |
| Post subject: | |
Vegna þess kæri vinur....að mig langar meira í Sedan eða Coupe Því léttari sem bíllinn er því betra |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|