bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 18:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: H***ítis snjór
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 19:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þessi snjór er ekki að gera sig, hefur aldrei liðið jafn illa í bíl eins og áðan, var fínt á leiðinni úr vinnunni inn í Hfj, en skrapp síðan aðeins og þá var það bara val um hliðarskrið, spól, eða stopp (nánast). Þetta er svona þar sem bíllinn er á hörðum sumardekkjum. :evil: :evil: :evil:

Var bara gaman á leiðinni heim, fór fáfarinn veg og gaman en síðan ca. 5 mínútum seinna þá var nánast ófært fyrir bílinn, :evil:

En bíllinn fer á ný vetrardekk á morgun, þá annaðhvort 16" dekk ásamt nýjum felgum eða 17" á núverandi felgur, langar eiginlega ekkert í stálið lengur en maður sér til á morgun. :? :? :?

(Einn ósáttur við veðrið, en komst þó heill heim og bíllinn líka)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
uss.. minnstu ekki á það maður. Ég er að fara af 325ix yfir á þennan pramma á sumardekkjum..(730i) Mér brá hrikalega, liggur við að maður þurfi að nota dropateljara á bensíngjöfina!!!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 20:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
liggur við að maður þurfi að nota dropateljara ..... HAHAHAHAHAHA

VERY gott........ Schulii_730i

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Hugsa að maður hafi egg á milli fótar og bensíngjafar í fyrramálið, og einn eggjabakka til vara þegar maður brýtur eggið. :wink:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 20:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Bara að vera nógu hátt gíraður..................svekkjandi að vera á sjálfskiptum :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 21:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Vá hvað ég vildi að iX væri í lagi núna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 21:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Muhaha gott að vera á AWD :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Ahhhhh.... spólvörn. :D

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Ég skemmti mér nú bara helv. vel á sumardekkjunum þegar ég var á ferðinni rétt fyrir kvöldmat. Elska að vera á afturdrifnum bíl 8)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Dr. E31 wrote:
Ahhhhh.... spólvörn. :D


Kemur sterkur til baka eftir engan bílskúr :wink:

bjahja wrote:
Bara að vera nógu hátt gíraður..................svekkjandi að vera á sjálfskiptum


:evil: Það er það bara ekki neitt, bara dekkin slæm í snjó :(

Maður ætti að geta skemmt sér á morgun ja eða hinn á góðum dekkjum í snjónum

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Oct 2003 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
GHR wrote:
Muhaha gott að vera á AWD :wink:

haha Kúplingslaus :twisted: :roll: :roll:

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: jss
PostPosted: Thu 30. Oct 2003 00:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
líka þegar maður er á bíll með læstu aftur drifi þá fer maður helvítið langt á sumarinu lengra en meðal fólksbíll

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Oct 2003 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Þetta kostaði mig krómfelgu + hjólastell og beglað afturbretti á mínum pt-cruiser :evil:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Oct 2003 00:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Djöfull var gaman hjá mér úti á granda áðan, tók nokkra hringi............æfa sig í að yfirstýra á sumardekkjum í hálku og missti hann aldre :D , síðan tók ég nokkra öðruvísi hringi hjá húsasmiðjunni, það er gaman að leika sér í hálku en ekki gaman að keyra í umferð :?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Oct 2003 02:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég var að rúnta í 5gír í gær á svona 1000 í snjónum, það skipti engu, spólar bara, allir snúningar allir gíra og allir hraðar,
svona eins og 1500hö bíll í þurru á 205 dekkjum

Leiðinlegt þetta veður

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 94 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group