bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Go-Kart í garðabæ!!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3230
Page 1 of 2

Author:  Raggi M5 [ Wed 29. Oct 2003 18:43 ]
Post subject:  Go-Kart í garðabæ!!!

Búið er að loka Go-Kart brautinni í Reykjanesbæ í vetur, hún opnar aftur í vor.
Við fluttum alla nýju 270cc bílana, sem voru í notkun í sumar á brautinni í Reykjanesbæ yfir á innibrautina í Garðabæ og þetta vrikar MJÖG vel og er geggjað gaman. Mæli þokkalega með því að prófa þetta!!

Image

Image

Þeir sem vita ekki hvar þetta er þá erum við til í húsa í gamla Frigg húsinu í Garðabænum, búið er að gera graffiti utan á húsið og ætti ekki að fara framm hjá neinum.... :D

www.gokart.is

Author:  Alpina [ Wed 29. Oct 2003 18:45 ]
Post subject: 

Hvað kostar þetta???????????

(((<<<<<er afsláttur fyrir ,,kraftsmenn,,>>>>>)))

Langar BARA að fara í þetta,,,,,,,,
ps, opnunartímar???

Sv.h

Author:  Raggi M5 [ Wed 29. Oct 2003 19:21 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Hvað kostar þetta???????????

(((<<<<<er afsláttur fyrir ,,kraftsmenn,,>>>>>)))

Langar BARA að fara í þetta,,,,,,,,
ps, opnunartímar???

Sv.h



Það kostar 1500 kall 10 mín, (kostar vanalega 2000), og ef það koma fleira en 10 t.d. þá er alltaf hægt að díla fyrir einhvern afslátt.
Trúðu mér þetta er bara geggjað!

Author:  Jss [ Wed 29. Oct 2003 19:56 ]
Post subject: 

En hversu mikið öflugri eru nýju bílarnir og eru þeir vel gíraðir fyrir brautina í Garðarbænum?

Author:  Raggi M5 [ Thu 30. Oct 2003 13:39 ]
Post subject: 

Jss wrote:
En hversu mikið öflugri eru nýju bílarnir og eru þeir vel gíraðir fyrir brautina í Garðarbænum?


Það munar 70cc og 2,5 hö en það er samt GEGGJAÐUR munur og þeir eru lágt gíraðir og eru mjög snöggir upp hérna.

Author:  Jss [ Thu 30. Oct 2003 13:41 ]
Post subject: 

Raggi M5 wrote:
Jss wrote:
En hversu mikið öflugri eru nýju bílarnir og eru þeir vel gíraðir fyrir brautina í Garðarbænum?


Það munar 70cc og 2,5 hö en það er samt GEGGJAÐUR munur og þeir eru lágt gíraðir og eru mjög snöggir upp hérna.


OK þá kíkir maður væntanlega á næstunni

Author:  hlynurst [ Thu 30. Oct 2003 13:56 ]
Post subject: 

Hvernig væri bara að reyna að safna saman hóp hérna og mæta! :shock:

Author:  Haffi [ Thu 30. Oct 2003 13:59 ]
Post subject: 

ég væri alveg maður í það sko :)
Fór síðast í gó kart á spáni í 45°c hita og var í 30 mín....... þarf ekki að spyrja hvort það hefði verið pollur í sætinu og handleggirnir VEEEEEL brunnir :)

Author:  Jss [ Thu 30. Oct 2003 14:02 ]
Post subject: 

hlynurst wrote:
Hvernig væri bara að reyna að safna saman hóp hérna og mæta! :shock:


jájá gerum það :clap::clap: ætlaði einmitt að fara að stinga uppá þessu

Author:  Raggi M5 [ Thu 30. Oct 2003 14:50 ]
Post subject: 

Jss wrote:
hlynurst wrote:
Hvernig væri bara að reyna að safna saman hóp hérna og mæta! :shock:


jájá gerum það :clap::clap: ætlaði einmitt að fara að stinga uppá þessu


Ég verð þá með :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted:

Author:  Jss [ Thu 30. Oct 2003 15:08 ]
Post subject: 

Raggi M5 wrote:
Jss wrote:
hlynurst wrote:
Hvernig væri bara að reyna að safna saman hóp hérna og mæta! :shock:


jájá gerum það :clap::clap: ætlaði einmitt að fara að stinga uppá þessu


Ég verð þá með :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted:


Það er ekki sanngjarnt :(

Gefa okkur hinum "séns"

Hver er annars hámarksfjöldi á brautinni í einu?

Mæli með því að við förum í Paintball líka. :twisted:

Author:  Haffi [ Thu 30. Oct 2003 15:36 ]
Post subject: 

Já og í bláalónið og helgarferð til london og gistum allir á hótel reykjavík og drekkum allan minibarinn og og og og ....... $$$$$$$$$$$$$$ :)

Author:  hlynurst [ Thu 30. Oct 2003 16:10 ]
Post subject: 

Eftir það á síðan enginn BMW. :D

Author:  Raggi M5 [ Thu 30. Oct 2003 16:19 ]
Post subject: 

Jss wrote:
Raggi M5 wrote:
Jss wrote:
hlynurst wrote:
Hvernig væri bara að reyna að safna saman hóp hérna og mæta! :shock:


jájá gerum það :clap::clap: ætlaði einmitt að fara að stinga uppá þessu


Ég verð þá með :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted:


Það er ekki sanngjarnt :(

Gefa okkur hinum "séns"

Hver er annars hámarksfjöldi á brautinni í einu?

Mæli með því að við förum í Paintball líka. :twisted:



Það er ca. 5-6 í einu í brautinni. ég gef ykkur bara forskot það er góður séns :wink:

Author:  Jss [ Thu 30. Oct 2003 16:33 ]
Post subject: 

Raggi M5 wrote:
Jss wrote:
Raggi M5 wrote:
Jss wrote:
hlynurst wrote:
Hvernig væri bara að reyna að safna saman hóp hérna og mæta! :shock:


jájá gerum það :clap::clap: ætlaði einmitt að fara að stinga uppá þessu


Ég verð þá með :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted:


Það er ekki sanngjarnt :(

Gefa okkur hinum "séns"

Hver er annars hámarksfjöldi á brautinni í einu?

Mæli með því að við förum í Paintball líka. :twisted:



Það er ca. 5-6 í einu í brautinni. ég gef ykkur bara forskot það er góður séns :wink:


Ég segi nú bara svona, gaman að hafa "pro" í brautinni

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/