bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vetrardekk https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3218 |
Page 1 of 4 |
Author: | Jss [ Wed 29. Oct 2003 10:00 ] |
Post subject: | Vetrardekk |
Nú er ég í vandræðum, hvort maður eigi að vera "skynsamur" og fá sér 15" vetrardekk á stáli, 16" ál eða 17" dekk á felgurnar sem ég á nú þegar? Hvað segja BMWKraftsmenn? |
Author: | bebecar [ Wed 29. Oct 2003 10:18 ] |
Post subject: | |
15" á ál... myndi ég segja... 16" vetrardekk eru mikið dýrari en 15" og ef það er einhver vetur á annað borð þá eru 15" betri í snjó. En auðvitað lúkkar hann flott á 16" áli. |
Author: | fart [ Wed 29. Oct 2003 10:32 ] |
Post subject: | |
ég er komin á vetrardekkin, 16" ál og 215/55-16 dekk. Ég fékk tár í augun, vitandi það að ég á 17" loftbóludekk í geymslunni (225/45-17") sorglega lítið notuð. Fékk bara ekki felgur sem ég sætti mig við. Þau eru þess vegna "enn" til sölu, reyndar er ég með einn sjóðandi heitan á nýjum E46 sem er að spá í þau á 70k ef einhver hefur áhuga á að yfirbjóða. Þessi dekk passa std á E46, en passa líka á E36, E34 og jafnvel E39 (ef menn vilja hafa hann aðeins lággíraðri í vetur). |
Author: | hlynurst [ Wed 29. Oct 2003 12:15 ] |
Post subject: | |
Hvað er þetta... bara keyra á sumardekkjunum. ![]() En svona í alvöru þá komst ég ekki einu sinni út á vídeóleigu til að skila spóla þegar það var él... þessi sumardekk eiga víst ekki að vera notuð yfir vetur. ![]() |
Author: | Jss [ Wed 29. Oct 2003 12:27 ] |
Post subject: | |
hlynurst wrote: Hvað er þetta... bara keyra á sumardekkjunum.
![]() En svona í alvöru þá komst ég ekki einu sinni út á vídeóleigu til að skila spóla þegar það var él... þessi sumardekk eiga víst ekki að vera notuð yfir vetur. ![]() Ég hef nú komist allt sem ég vil undanfarna daga þrátt fyrir að vera á hörðum sumardekkjum (BFGoodrich Profiler G dekkin sem hann kom á frá föðurlandinu) |
Author: | bebecar [ Wed 29. Oct 2003 12:54 ] |
Post subject: | |
Hægan hægan, hvar hafið þið fundið snjó??? Ég hef ekki einu sinni þurft að skafa....! |
Author: | Gunni [ Wed 29. Oct 2003 13:09 ] |
Post subject: | |
Maður hefur nú orðið var við hálku, og nóg af henni! Ég er samt að spá í að prófa harðkornadekk þennan veturinn! |
Author: | saevar [ Wed 29. Oct 2003 13:15 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Hægan hægan, hvar hafið þið fundið snjó??? Ég hef ekki einu sinni þurft að skafa....!
Hef einusinni þurft að skafa hérna í Njarðvík. BMWkraft meðlimakortið kom að góðum notum ![]() |
Author: | hlynurst [ Wed 29. Oct 2003 13:23 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: Maður hefur nú orðið var við hálku, og nóg af henni!
Ég er samt að spá í að prófa harðkornadekk þennan veturinn! Humm.... á hvaða bíl ætlar þú að prufa þetta á? ![]() |
Author: | arnib [ Wed 29. Oct 2003 13:24 ] |
Post subject: | |
Hann meinti harðkorna skó ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 29. Oct 2003 13:26 ] |
Post subject: | |
það hlýtur að vera svona gott veður í vesturbænum ![]() |
Author: | arnib [ Wed 29. Oct 2003 13:28 ] |
Post subject: | |
Býrðu ennþá í vesturbænum bebe? Það var frost á minni rúðu í morgun í vesturbænum!! ![]() |
Author: | oskard [ Wed 29. Oct 2003 13:31 ] |
Post subject: | |
ég þurfti að skafa í morgun OG í gær ![]() að stela sköfu ! |
Author: | Gunni [ Wed 29. Oct 2003 13:39 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: ég þurfti að skafa í morgun OG í gær
![]() að stela sköfu ! Hehe góður ![]() |
Author: | arnib [ Wed 29. Oct 2003 13:40 ] |
Post subject: | |
Stela sköööfu.. abba babb.. ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |