| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| felgustærð ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=32128  | 
	Page 1 of 1 | 
| Author: | reynirdavids [ Sun 28. Sep 2008 18:15 ] | 
| Post subject: | felgustærð ? | 
Var að spá hvort að 17" felgur af 520 e39 passi undir 318 e46 ? einhver með svar eða eru eitthvað mismunandi gatalengdir?  | 
	|
| Author: | ömmudriver [ Sun 28. Sep 2008 18:20 ] | 
| Post subject: | Re: felgustærð ? | 
reynirdavids wrote: Var að spá hvort að 17" felgur af 520 e39 passi undir 318 e46 ? einhver með svar eða eru eitthvað mismunandi gatalengdir? 
Centerborið á E39 er stærra en á öllum öðrum BMW, þú þarft að fá þér eitthvern spacer eða hvað þetta kallast í miðjugatið.  | 
	|
| Author: | Alpina [ Sun 28. Sep 2008 18:48 ] | 
| Post subject: | Re: felgustærð ? | 
ömmudriver wrote: reynirdavids wrote: Var að spá hvort að 17" felgur af 520 e39 passi undir 318 e46 ? einhver með svar eða eru eitthvað mismunandi gatalengdir? Centerborið á E39 er stærra en á öllum öðrum BMW, þú þarft að fá þér eitthvern spacer eða hvað þetta kallast í miðjugatið. Hárrétt hjá Arnari E39 er með 74.1 mm AÐRIR 5x120 BMW eru með 72.6 offsettið á E39 er einnig þess eðlis að felgan er töluvert utar en oem E46 felga  | 
	|
| Author: | reynirdavids [ Mon 29. Sep 2008 09:35 ] | 
| Post subject: | Re: felgustærð ? | 
Alpina wrote: ömmudriver wrote: reynirdavids wrote: Var að spá hvort að 17" felgur af 520 e39 passi undir 318 e46 ? einhver með svar eða eru eitthvað mismunandi gatalengdir? Centerborið á E39 er stærra en á öllum öðrum BMW, þú þarft að fá þér eitthvern spacer eða hvað þetta kallast í miðjugatið. Hárrétt hjá Arnari E39 er með 74.1 mm AÐRIR 5x120 BMW eru með 72.6 offsettið á E39 er einnig þess eðlis að felgan er töluvert utar en oem E46 felga þakka ykkur fyrir strákar  | 
	|
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|