bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 18:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 28. Oct 2003 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
"Nýji" eigandi af mínum M5 er að auglýsa til sölu. Ekki veit ég afhverju??

http://www.live2cruize.com/phpBB2/viewtopic.php?t=2757

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Oct 2003 22:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Þessir akureyringar maður :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Oct 2003 23:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Er ekki bara tilvalið fyrir þig að kaupa hann aftur :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Já gerðu það... bjóddu honum Audi upp í. :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: iss
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 00:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
verðð nú bara að segja með þessa akureyringa.Eftir að ég seldi bmw minn 750 til eyrar þá byrjaði þessi menning bara strax hjá þessum akureyringum. minn.ragga og gunna bíl fóru i sama mánuðinum þangar.síðan frétti ég af coupe 325 gráum ásamt 750 bíll sem fóru eining á mjög sviðuðum tíma. :?:

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Akureyringar hafa greinilega góðan smekk á bílum :D
Það væri bara fyndið að bjóða honum skipti á Audi-num? Spurning hvað hann myndi segja :D

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Oct 2003 22:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jan 2003 22:17
Posts: 57
Location: Keflavík
Það er sennilega ekki hægt að gera mikið á 350 hp rwd bíl á akureyri um vetur :lol: Þú ferð allavega ekki upp brekkuna niðri í bæ í hálku :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Oct 2003 23:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Skuli: það er greinilegt að þú þekkir ekki neinn alvöru Akureyring... ég var að vinna í gær á Ford Transit sem er afturdrifinn sleði og það var pís of keik

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Nov 2003 16:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
málið er bara að kunna að keyra, ef þú kant það þá er afturhjóladrif miklu betra !

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Nov 2003 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Svo er stór kostur við snjóinn að hraðahindranirnar hverfa og það fyllist upp í holur og ójöfnur í götum. Það þyrfti semsagt að snjóa oftar í Hveragerði :wink:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Nov 2003 19:35 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 18:47
Posts: 930
Location: Vestmannaeyjar
það snjoar bara aldrei í eyjum :)

_________________
Bmw 325i e36 '94


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Nov 2003 20:06 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
En það er gaman þegar að það er hálka þá er slæd i hverri einustu beyju... :)

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Nov 2003 16:28 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Nov 2002 17:31
Posts: 125
Location: Akureyri
vinur minn á þennan bíl. Hann er að hugsa um að selja hann af því að er miklu meiri chevy fan og honum langar í chevy pallbíl. en varðandi að Akureyringa og BMW þá keyptu þessi strákur sem á m5 og og annar vinur minn sem á 740ia sína bíla rétt eftir að ég keypti minn. Þannig að það er nokkuð til í því að við erum að safna þessu til okkar

_________________
bmw e46 330
Pontiac Trans am ´81


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 94 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group